Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Page 52

Morgunn - 01.12.1941, Page 52
150 MORGUNN Sá yðar, sem syndlaus er . . . Eftir séra Svein Víking. Mál frú Láru Ágústsdóttur, miðils í Reykjavík, hefir að vonum vakið mikla athygli og umtal um þvert og endi- langt landið. En hún hefir, svo sem kunnugt er, verið ákærð fyrir það, að hafa haft í frammi blekkingar og svik á miðilsfundum sínum. Hefir hún, ásamt nokkrum mönn- um öðrum, sem talið er að hafi verið meðsekir í þessu at- hæfi, hlotið dóm í undirrétti. Mun málinu síðan hafa ver- ið skotið til hæstaréttar, og bíður þar endanlegra úrslita. Þar sem enn hafa eigi verið birtar ítarlegar skýrslur um rannsókn þessara mála, er ekki enn þá unnt að mynda sér rökstudda skoðun um það, hve víðtækar þessar blekk- ingatilraunir hafa verið. Mig hefir því dálítið furðað á því, hve almenningur hefir verið fljótur að kveða upp sinn dóm í þessu máli, og miklu fljótari en sjálfir dómararnir, og hve sá dómur hefir hjá mörgum verið vægðarlaus og strangur. Ég hefi heyrt þær raddir, sem af þeim mjög ófullkomnu fréttum, sem blöð og útvarp á sínum tíma fluttu um þetta mál, hafa dregið þær ályktanir og borið sér í munn þær fullyrðingar, að eigi að eins hafi allt miðilsstarf frú Láru Ágústsdóttur verið frá upphafi einber svik og svívirðileg- ur blekkingavefur, heldur muni og allir svokallaðir miðlar vera og hafa jafnan verið svikarar og störf þeirra einber bragðvísi og loddaraleikur. Minna má nú gagn gera. Og ekki er það nú til dæmis almennt talin alveg óræk sönnun fyrir því, að allir menn séu þjófar og illmenni, þó ein- hverjum verði það á að hnupla ýsubandi frá granna sín- um. Eða hvaða allsgáðum manni mundi í alvöru detta í hug, að ailt starf læknanna væri einskis nýtur hégómi og svartasta blekking, jafnvel þótt einhver úr þeirra hópi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.