Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 61

Morgunn - 01.12.1941, Qupperneq 61
MORGUNN 159 innri athygli vaknaði og hugsun mín varð eins vakandi og starfandi, og þegar bezt er á daginn. Ég man, að ég spurði sjálfan mig með lifandi, rökfastri, athygli, hvort ég svæfi eða ekki. Þá heyrði ég, mér til mikillar undrunar, rödd, sem ég þekkti svo glöggt, að hjarta mitt barðist af fögnuði, því að það var rödd persónu, sem hafði verið allt of hrein fyrir veröld eins og okkar, meðan hún dvaldist þar, og hafði lofað mér, þegar hún hvarf til bjartari heim- kynna, að halda áfram að vera með mér og vaka yfir mér og vernda mig. Ég vissi raunar, að hún hafði staðið við orð sín, en þetta var í fyrsta sinn, að ég heyrði eðli- lega rödd hennar í nálægð minni, og hún sagði: „Óttast ekki, Daníel, ég er hjá þér. Nú átt þú að fá vitrun um dauðann, en sjálfur munt þú samt ekki deyja“. Röddin hljóðnaði, og nú fannst mér ég verða eins og maður, sem missir sjónina um miðjan dag. Eins og hann mundi reyna að halda dauðahaldi í síðustu endurminning- arnar um sólina, svo reyndi ég að halda dauðahaldi í sam- band mitt við efnisheiminn, sem mér fannst vera að slitna. Ekki svo að skilja, að ég væri hræddur við það að hverfa héðan burt, eða að ég efaði eitt augnablik orð verndar- engilsins míns, en það óttaðist ég, að ég hefði gerzt helzt til ofdirfskufullur í þorsta mínum eftir að þekkja og vita. Þetta stóð að eins í augnablik, því að skyndilega ultu yfir mig, með leifturhraða, endurminningarnar um fortíð mína. Allan þann tíma, sem það stóð yfir, fann ég eins og kulda og dofa leggjast yfir líkama minn. En því meiri dauði, sem færðist yfir líffærastarfsemi mína, því meira starfandi varð hugur minn, unz mér fannst, sem hefði ég fallið fram af einhverju ægilegu þverhnýpi, og um leið og ég féll varð allt umhverfis mig myrkt, líkami minn varð eins og altekinn svima og það var eins og hræðslan ein héldi í honum lífinu. í einu vetfangi hætti ég að skynja, og þá missti ég alla meðvitund og vissi ekkert af sjálfum mér um stund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.