Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Side 69

Morgunn - 01.12.1941, Side 69
MORGUNN 167 nýjár. Hún spyr, hvar hann ætli að gista, og svarar hann: „Auðvitað hjá ykkur“, og þykir henni það óþægilegt, því að húsakynni voru lítil fyrir slíkan gest. Hún sagði mér þegar drauminn og taldi hann vera nafn- vitjun, ef W. Fischer væri dáinn og ef við eignuðumst dreng. Nokkru síðar ól hún sveinbarn, og dreymir þá nótt- ina eftir sama drauminn. Vill hún þá að sveinninn heiti Waldimar Fischer, en ég var tregur til, með því að ekki væri heimilt að taka ættarnafn án leyfis hlutaðeiganda. Á meðan konan lá á sæng var barnið hjá yfirsetukon- unni Vilborgu Andrésdóttur, konu Bjarna Þorkelssonar skipasmiðs. Nóttina áður en barnið var skírt, dreymir mig, að ég kem með það út úr húsi Vilborgar og mæti W. Fischer. Hann heilsar mér vingjarnlega og segir, að ég ætti að láta skíra drenginn; tekur síðan blað úr vasa sínum og skrifar á það og réttir mér og segir í bjóðandi rómi: „Þetta á bamið að heita“, og er þá samstundis horfinn. Á blaðið var ritað: Friðrik Fischer. Ég sagði konu minni drauminn, og hélt hún fast fram að fyrirmæl- unum væri hlýtt. Varð það að samkomulagi, að segja sóknarprestinum Helga Árnasyni frá draumunum og láta hann skera úr um nafnið. Taldi hann sjálfsagt að fara eftir fyrirmælum draumanna og var svo gert og sveinn- inn látinn heita Friðrik Fischer. En W. Fischer átti son með því nafni, sem var óreglumaður. Það var föður hans mikil raun og olli andúð milli feðganna, þótt hann ynni syni sínum. Barnið dó um miðjan janúar og sömu nótt dreymir Matthildi Þorkelsdóttur, mágkonu yfirsetukonunnar, að hún kemur út og sér tvær sólir svífa yfir himininn, aðra stóra, en hina litla, en enga veru sér hún. Hún spyr þó, hvað þessi einkennilega sjón þýði og heyrir þá sagt: „Veiztu það ekki, kona, það er hann gamli Fischer að sækja hann unga Fischer“. Þegar miðsvetrarpósturinn kom flutti „Isafold“ and- 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.