Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1941, Blaðsíða 71
MORGUNN 169 inn og drottninguna; og nú sé ég hóp af mönnum, þeir eru að myrða konunginn. Drottningin biður sér miskunn- ar og ég sé ekki hvort þeir myrða hana, en konungurinn er dáinn. Þetta er hræðilegt! hryllilegt!“ Þetta skeði 20. marz. Hinn miðillinn, sem var viðstaddur, frú Brenchley að nafni, staðfesti lýsingu frú Burchell og bætti nokkrum nánari atriðum við. Konungshjónin voru myrt í höllinni í Belgrad þ. 10. júní, eða rúmum hálfum þriðja mánuði eftir að frúrnar sáu atburðinn fyrir i London. Tilraunina með miðlana gerði W. Stead að undirlagi serbneska sendiherrans í London, en hann varð svo grip- inn af spánni, að hann skrifaði konunginum og bað hann að vera vel á verði ekki að eins úti, heldur og inni í höllinni. Sendiherrann minntist á spádóminn í dagbók sinni 24. marz, svo að ekki var hægt að segja, að sagan hafi verið búin til eftir dauða konungshjónanna. Merkileg aðvörun. Dr. Wolf hét nafnkunnur fræðimaður í Austurlanda- málunum og víðfrægur fyrir guðræknisrit sín. Árið 1822 var hann á ferð til Austurlanda og dvaldi um hríð hjá brezka aðalræðismanninum í Aleppó og Antí- okkíu, sem hét Barker. Barker sýndi honum dag nokkurn bréf frá Lady Hester Stanhope, þar sem skrifað var í apríl 1821 á þessa leið: „Minn kæri herra Barker. Ég skora á yður að fara ekki til Antíokkíu eða Aleppó, því að báðar þessar borgir verða lagðar í auðn innan h. u. b. eins árs. Ég segi yður þetta í nafni spámannsins Lustenau“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.