Morgunn


Morgunn - 01.12.1941, Síða 76

Morgunn - 01.12.1941, Síða 76
174 MORGUNN vongóð. Við skiljum nú hvernig þær eru til komnar og við sjáum ekkert ónáttúrlegt í þeim. Og við höfum jafnvel ástæðu til að gleðjast yfir, hve mannkyninu hefir lærzt að yfirvinna þær á þeim stutta tíma, sem liðinn er síðan maðurinn varð sér meðvitandi um synd og ófullkomleika og gerði sér ljóst, að hann hafði frjálsan vilja til að óska sér betri hluta og biðja um hjálp til að öðlast þá. Því að nú vitum við, að þótt maðurinn sé að líkamanum til í ætt við dýrin, er hann að huganum og andanum til í ætt við aðrar og æðri verur. Með honum hefir þroskazt trúarvitund, sem segir honum, að hann sé í raunveruleg- um tengslum við æðri hliðar tilverunnar, geti haft sam- band við þær og hlotið frá þeim uppörfun og hjálp; að hann sé ekki einmana eða yfirgefinn, ekki tímabundinn og skammvinnur, heldur hafi hann í sér fólgið frækorn ódauðleikans; að rætur hans að andanum til nái niður í endalaus djúp og að hann hafi möguleika til að vaxa inn í himneska veröld. Það er ekki sann-vísindalegt að ganga fram hjá þessari meðvitund mannsins og öðrum sálfræði- legum staðreyndum. 1 ætt við jörðina er maðurinn að einum þræði veru sinn- ar, í ætt við himininn að öðrum þræði hennar, og honum hefir verið gefin opinberun, sem bendir honum hátt upp yfir ástand hans, eins og það er nú. Það sem hann enn þá hefir áunnið er ekkert hjá því, sem hann á í vændum. Á sínum háleitari augnablikum er hann sér nú þegar með- vitandi um, að hann er erfingi allra alda, að takmarka- lausir möguleikar felast með honum og að mustarðs-fræ- korn himnaríkis er raunverulega innra með honum. Saga jarðarinnar sýnir, að engu skemur en í milljón aldir „— beindist allt að manninum, og að þegar maður- inn var loks f ram kominn virtist markmiðinu náð; en í hinum fullgerða manni vaknaði að nýju hneigðin til Guðs“. Líffræði-vísindin, í þrengri merking, láta það ekki opin- berlega uppi, að þau viti nokkuð um þessa síðustu þróun, hneigðina til Guðs. Þau fást því nær eingöngu við dýra-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.