Morgunn - 01.12.1943, Side 3
Sálarrannsóknafélag íslands
25 ára.
1 desembermánuði s. 1. minntist Sálarrannsóknafélag ís-
lands aldarfjórðungs-afmælis síns, en félagið var stofnað
í Reykjavík 19. des. 1918, undir forystu þeirx-a Einars H.
Kvarans, rithöf og séra Haralds Níelssonar, prófessors,
og annara rnætra rnanna.
Desembei’fundur félagsins var að þessu sinni haldinn í
Fi'íkirkjunni í Reykjavík, stærsta fundarsalnum, sem völ
er á í höfuðstaðnum. Var hann opinn almenningi og sótti
liann mikill mannfjöldi. Þar flutti foi-seti félagsins er-
indi það, sem birt er síðar hér í ritinu. Orgelleikari og
söngflokkur kirkjunnar önnuðust söng og orgelleik með
mestu prýði, en séra Kristinn Daníelsson flutti að lokum
ávarpsorð til félagsfólks og gesta.
19. des hélt félagið síðan afmælishátíð sína í Oddfell-
owhúsinu, og var aðalsalur hússins þéttsetinn félagsfólki
og gestum þeirra. Samkvæmið var hið hátíðlegasta og
hófst með borðhaldi, en undir boi’ðum fluttu þessir í’æð-
ur: séi’a Jón Auðuns fyrir minni félagsins, séi’a Kristinn
Daníelsson fyrir minni frumherjanna, fyrrv. hæstaréttar-
dómari Páll Einarsson fyrir minni miðlanna, og Isleifur
Jónsson fyrir minni foi’setans. Þá mælti foi-seti fyrir
minni heiðursgestanna, hr. Gretars Ó. Fells, formanns
Guðspekifélaganna á Islandi, frú Aðalbjargar Sigurðar-
dóttur, ekkju séra llai’alds, og frú Gíslínu Kvaran, ekkju
Einars H. Kvarans, sem er heiðursfélagi S. R. F. í. og
hefur unnið mikið og merkilegt stai’f fyrir félagið og
7