Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 4

Morgunn - 01.12.1943, Síða 4
98 M 0 R G U N N málefni þess á liðnum 25 árum. Frú Aðalbjörg svaraði með skörulegum árnaðaróskuiji til félagsins og lagði eink- um áherzlu á þá ósk sína, að það mætti enn standa í fylkingarbrjósti í baráttunni fyrir frjálsri hugsun um andleg mál á Islandi. Ilr. Gretar Ó. Fells svaraði með snjallri ræðu og bar kveðjur frá Guðspekifélögunum. Þá tók enn til máls hr. Sigurjón Pétursson forstjóri, minntist hann á húsbyggingarmál félagsins og þakkaði konunum þeirra ágæta starf, en frú Ilólmfríður Þorláks- dóttir svaraði. Þær systur frk. Emilía Borg og frú Þóra Borg Einarsson skemmtu með upplestri og undir- irleik. Eftir borðhaldið sátu menn að samræðum við kaffi- drykkju. Kveðjur bárust félaginu í bundnu máli og óbundnu, og gjafir. Er hinnar höfðinglegu gjafar séra Magnúsar Bl. Jónssonar, fyrrum prests að Vallanesi, síðar getið í þessu riti. Þótt forseti félagsins hafi síðan flutt í útvarpinu nokk- urn hluta erindis þers, er hann flutti á afmælisfundinum í Fríkirkjunni, þykir Morgni hlýða, að ílytja hér lesend- um sínum erindið í heild: HVERN BOÐSKAP HEFUR S. R. F. I. FLUTT ÞJÓÐINNI? Erindi flutt í Fríkirkjunni í Reykjavík á 25 ára afmælisfundi S, R. F. I. 9. des. ’43. Háttvirtir tilheyrendur, félagar S. R. F. I. og gestir. Það var fyrri hluta vetrar 1934, að brezka útvarpið fékk tíu ræðumenn frá Brezka Sálarrannsóknafélaginu til þess að flytja fræðsluerindi um sálarrannsóknamálið í út- varpið. Það var álitið að þessi erindi hefðu vakið dæma- fáa ef ekki dæmalausa athygli hlustendanna, og var það m. a. ráðið af því, að þegar flutningi þessara tíu erinda var lokið, höfðu fyrirlesurunum borizt hvorlti meira né minna en um þrjú þúsund bréf frá hlustendum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.