Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 9

Morgunn - 01.12.1943, Page 9
M O R G U N N 103 sýnilega og áþreifanlega mynd. Oft fylgir því sérkenni- legur ilmur. Sjaldan mun þetta fyrirbrigði gerast í venjulegri dagsbirtu, helzt í daufu, rauðu Ijósi. Sé skyndi- lega brugðið upp skæru ljósi á þetta dularfulla efni, er eins og það sópist inn í líkama miðilsins aftur með svo miklum krafti, að hann verður fyrir miklum óþægindum, og jafnvel í marga næstu daga. írski vísindamaðurinn, dr. Crawford gerði merkilegar rannsóknir á „ectoplas- manu“. Meðal annars vóg hann miðilinn, meðan hann var í djúpum transi og mikið af þessu efni hafði streymt út af honum. llann gerði það margsinnis. Venjulegt var, að miðillinn léttist um 10—15 ensk pund við þetta út- streymi af líkama hans, en einu sinni léttist hann um 54 og hálft pund í transinum og var þó venjulegur líkams- þungi hans ekki meira en 128 pund. En, þetta efni streymir einnig að einhverju leyti út af þeim, sem með miðlinum eru. Dr. Arthur Wills segir frá því, að ein- hvérju sinni hafi ákafur tóbaksmaður verið á líkamninga- fundi. Miðillinn notaði aldrei tóbak, en næstu dagana eftir þenna fund leið honum ákaflega illa og hafði öll einkenni tóbakseitrunar. Þetta var að eins skiljanlegt þannig, að hið hreina „ectoplasma“ miðilsins hafði snert „ectoplasmað“, sem streymdi út af líkama mannsins með tóbakseitrunina og tekið af því eins konar smitun, sem barst síðan inn í líkama hans, því að þegar transfund- inum er lokið, dregst ,,ectoplasmað“ aftur inn í líkamann, sem það streymdi áður út af. Af þessu efni byggja andaverurnar sig upp á tilrauna- fundunum, svo að þær verða sýnilegar og áþreifanlegar og af þessu efni byggja þær einnig upp hinar svo nefndu „ectoplasma-stengur“, sem þær nota til þess að fram- kvæma með hin svo nefndu lyftingafyrirbrigði, þegar fundarmenn sjá þunga hluti hefjast í loft upp í tilrauna- herberginu án þess þeir séu snertir af mannlegum hönd- um. Ol'tast er ,,ectoplasmað“ hvítt á lit, en stundum ber
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.