Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 10

Morgunn - 01.12.1943, Side 10
104 MORGUNN það annan lit og getur orðið því nær svart. Viðkomu er það stundum rakt og kalt, stundum eins og seigt og lím- kennt, sjaldnar er það hart og þurrt. Mjög oft fylgir því svalur blær eða nærri kaldur, þótt fullkomin kyrrð sé í tilraunaherberginu og gluggar og hurðir vandlega lok- aðir. Gerð þess er ákaflega mismunandi. LÍKAMNINGAR Þegar þetta efni hefur legið á gólfinu fyrir framan miðilinn nokkra stund er eins og í það færist líf, það rís og hækkar og innan skamms er þarna risin upp mannvera í fullri líkamsstærð, stundum barn, stundum öldungur, stundum karl, stundum kona. Oftast er þessi aðkomu- vera óþekkjanleg, að mestu hjúpuð efnismiklum, hvítum slæðum, stundum verður hún viðstöddum mönnum þekkj- anleg, sem látinn maður eða kona. Hún líður fremur en gengur um herbergið, stundum sannanlega án þess að snerta gólfið, hún er oftast þögul en getur stundum tal- að, þó sjaldnast meira en nokkur kveðjuorð. Orðlaus ástúðaratlot við ákveðna fundarmenn eru oftast hin einu merki mannlegs vitundarlífs, sem hún getur látið í ljós. Glæsilegasta líkamningafyrirbrigðið er það, þegar full- sköpuð vera kemur fram í fullkomnu myrkri, uppljómuð ljósi, sem blátt áfram geislar út frá henni sjálfri. Þetta ljós lýsir þó ekki út frá verunni sjálfri, umhverfis hana er niðamyrkur, en sjálf er hún skær og björt. ,,Á þeim tveim þúsundum tilraunafunda, sem ég hefi setið“, seg- ir dr. Arthur Wills, einn af þekktustu sálarrannsókna- mönnunum, sem nú starfa, „hef ég að eins séð þetta dá- samlega fyrirbrigði mjög sjaldan“. Þeim, sem enga reynslu hafa í þessum efnum sjálfir, verður eðlilega að spyrja: „Eru þessi fyrirbrigði raun- veruleg? Er þetta nokkuð annað en skynvillur og missýn- ingar í hálfdimmu tilraunherberginu" ? Það er margt, sem gerir þær tilgátur að engu. í fyrsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.