Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 14

Morgunn - 01.12.1943, Síða 14
108 MORGUNN myndir, en að hann hafði borizt upp að lopti herbergisins sýndi það, að þar voru merkin eftir hárolíuna, sem hann notaði. Þessi fyrirbrigði eru sannarlega svo furðuleg, að ekki er að undra, að fólk eigi örðugt með að trúa þeim. En hins vegar eru sum þeirra vottfest af svo varfærnum og vitrum mönnum, að vitnisburði þeirra hljótum vér að trúa, svo framarlega sem vér tökum mannlegan vitnis- burð gildan, yfirleitt. Af þessum hlutum er það bert, að tilveran er svo miklu undursamlegri en vér höfum gert oss ijóst, að það er viturlegra að fara varlega í reng- ingarnar. Þá eru ekki síður furðuleg hin svo nefndu flutninga- fyrirbrigði, að hlutir berast inn í lokað tilraunaherbergið, og stundum langar leiðir að. Mest eru það smáhlutir, sem þannig koma, en oft lifandi blóm, og eins þótt um há- vetur sé og engin blóm nálæg. iljá hinni frægu Madame d’Esperance, hlóðust blátt áfram niður blómin, sem hin ósýnilegu vitsmunaöfl fluttu í gegn um lokað og læst til- raunaherbergið, og þó voru fundirnir hjá frú Thayer í Boston, ennþá miklu merkilegri um þessi fyrirbrigöi, enda var hún tíðum kölluð „blómamiðillin.n“, vegna þess mikla fjölda af blómum, sem til hennar bárust með óskiljanleg- um hætti, meðan hún var í transinum. 1 viðurvist hópS af efagjörnum rannsóknamönnum komu einu sinni á svip- stundu 17 tegundir af burknum og blómum á borð sem hún sat við, og var hún þá í djúpu transástandi. Það er að vonum, að þeir, sem ókunnugir eru með öllu sklíkum fyrirbrigðum, eigi örðugt með að trúa þeim, en þetta mjög svo dularfulla fyrirbrigði, að fastir hlutir berist í gegnum lieilt efni, er staðfest af svo ágætum og hæfum monnum, að það er engin leið að komast undan að vita, að á einhvern hátt er þetta raunverulega mögu- legt Einhver fullkomnasti miðillinn á sviði þessara tilflutn- inga var frú Guppy, kona alþekkts og vellauðugs fjár- málamanns í Lundúnum. Ilún var mikil vinkona Alfred
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.