Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 16

Morgunn - 01.12.1943, Síða 16
110 M 0 R G U N N eldinum án þess að nokkuð kæmi að sök. Þá gerðist enn það furðulega fyrirbrigði á líkama hans í fullri birtu og' undir gagnrýni viðstaddra manna, að líkami hann lengd- ist nokkrum sinnum um 6—9 þumlunga, og það er stað- hæft af vottum, að sama fyrirbrigði hafi gerzt á líkama hins fræga miðils Stainton Móses í Lundúnum, alkunns prests, háskólakennara og ritstjóra. Þá er enn eitt fyrir- brigði, sem á líkama miðilsins verður í transinum, það, að andlit hans breytist og fær svip annars manns eða konu. Þetta er álitið gerast með þeim hætti, að hinir ósýnilegu gestir yfirklæði andlit miðilsins með „ectoplast- manu“ og blátt áfram móti á það svip einhvers fram- liðins manns, eins og jarðneskur myndhöggvari mundi gera. Eitt er enn það undur, sem fram kemur í líkama miðils- ins, sem eindregið virðist sanna það, að í transinum sé miðillinn raunverulega undir annarlegri stjórn. Fyrir nokkrum árum lýsti einn af vísindamönnunum yfir því, að hann hefði ekki snefil af áhuga fyrir „miðlaþvættingn- um“, sem hann kallaði svo. Einhvern veginn vildi það þó svo til, að ekki löngu síðar fór hann að rannsaka, og þá gerði hann stórmerkilegar uppgötvanir um miðilsgáfuna og transástandið. Með rannsóknum sínum komst hann að því, að stórkostleg breyting varð í blóði miðilsins eftir því hverjir hinna ósýnilegu höfðu stjórn á honum. Við það, að miðillinn fór undir stjórn hinna ósýnilegu gesta, varð einnig stórfelld breyting á hjartastarfsemi hans og blóðþrýstingi. Einnig gerði hann tilraunir með að láta miðilinn taka sama lyfið í venjulegu ástandi og í tra.ns- ástandi, og reyndist munurinn mikill. Miðillinn, sem hann, gerði tilraunir meo, var frú Garrett, merkileg kona að vitsmunum og miðilsgáfu, sem nú starfar aðallega fyrir vestan haf og ég mun segja frekara frá síðar í erindi mínu. Þegar frú Garrett var t. d. stjómað af þeirri vits- munaveru, sem nefndi sig Abdul Latif, varð blóðþrýst- ingur hennar eins og í gömlum manni, en sjálf var hún þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.