Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 19

Morgunn - 01.12.1943, Side 19
M 0 R G U N N 113 ar staðreyndir, sem margir rannsóknamenn hafa gengið úr skugga um, að eru veruleikur. Hvernig myndast þessar dularfullu raddir? Að því efni hefur rannsóknamönnunum enn sem komið er verið örð- ugt að koma. verulega sjálfstæðum rannsóknum, en þeir virðast telja sig hafa ástæðu til að ætla að það sé rétt, sem þessar raddir hafa sjálfar sagt oss og margsinnis er staðhæft gegn um transmiðlana, að þessar raddir séu framleiddar þannig, að úr „ectoplasmanu“, efninu, sem út af miðlinum og líklega einnig öðrum fundarmönnum streymir, myndi hinir ósýnilegu stjórnendur einskonar talfæri, barka og raddbönd og tungu, og að þessi „ecto- plasma“-talfæri geti hinar ósýnilegu vitsmunaverur not- að til þess að framleiða heyranleg orð. Við þessar tilraun- ir eru samkvæmt ósk hinna ósýnilegu stjórnenda, venju- lega hafðir í herberginu léttir málmlúðrar. Þeir svífa um tilraunaherbergið, stundum nema þeir við lopt, stundum strjúkast þeir því nær eftir gólfinu. Lúðrana nota hinar ósýnilegu verur oft eins og hljóðmagnara, tala inn um mjórri endann mjög veikri röddu sem verður síðan greinilegri, þegar hún kemur út um víðari endann á lúðrinum. Þetta fyrirbrigði nefna sálarrannsóknamenn „beinar raddir“, e,n stundum þarf engan lúður að nota, röddin talar einhversstaðar úti í herberginu'og samtímis við það, að miðillinn er að tala við einhvern fundargesta. Það fyrirbrigði er kallað „sjálfstæðar raddir“. Það er mjög sjaldgæft og hefur ekki sannanlega gerzt nema hjá fáum miðlum, svo að tvímælalaust hafi orðið. Um bein- ar raddir segir rannsóknamaðurinn Wills frá því, að í fullu ljósi hafi rödd talað í gegn um lúðurinn en sam- tímis hafði hann nánar gætur á miðlinum og sá, að munnur hans hreyfðist ekki, varirnar voru eins og límd- ar saman og enginn vottur af hreyfingu var merkjanleg- ur á barkakýli miðilsins. Um sjálfstæðar raddir segir sami höfundur frá dæmi, sem honum var sjálfum kunn- 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.