Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 20

Morgunn - 01.12.1943, Side 20
114 M 0 R G U N N ugt. Hjá miðlinum frú Birkner var látinn sonur hennar stjórnandi. llann hvarf frá sambandinu og kom ekki að því um nokkurn tíma en eftirlét öðrum stjórnina. En síðar fékk frú Birkner bréf frá alókunnugri konu í Cali- forníu. Bréfritarinn spurði frú Birkner, hvort hún ætti ekki son í andaheiminum, sem héti Roscoe. Ilann hefði komið í samband hjá sér og hvatt sig til að skrifa móð- ur sinni, því að hann vildi, að þær kynntust. Konunni hafði áður verið ókunnugt með öllu um tilveru frú Birkners, en virðist hafa eingöngu skrifað samkvæmt heimilisfangi því, sem Rosco Birkner hafði gefið upp á transfundinum BÓKASANNANIR Þá er ein tegund miölafyrirbrigðanna hinar svonefndu bókasannanir. Þær eru ekki hvað sízt merkilegar fyrir þá sök, að þegar um þær er að gera, er tiltölulega oft unnt að sanna, að ekki hafi getað verið um hugskeyti fi'á neinum viðstöddum til miðilsins að ræða. I flestum þess- um svonefndu bókasönnunum er sagt af vörum miðilsins frá bók, sem sé sú eða sú í röðinni, frá hægri eða vinstri, í Þessari eða þessari hillu í ákveðnum bókaskápi. Á til- tekinni blaðsíöu í þessari bók er mönnum síðan ætlað að finna setningu, sem bendi á þann framliðna mann, sem skeytið sendir. Tilraunir í þessa átt gerði próf. Haraldur Níelsson með Guðmund Kamban fyrir allmörgum árum og gat Einar Kvaran þeirra í bók sinni „Trú og Sann- anir“. Frá einu dæmi þessara bókasannana langar mig til að segja. Glenconner lávarður og kona lians höfðu í síðustu heimsstyrjööldinni, mist elskulegan og gáfaðan son, sem þau söknuðu mjög. Á sambandsfundi hjá frú Leonard hafði syninum tekist að koma merkilegum orðsendingum í gegn til móður sinnar, en þau lávarðshjónin voru ein- dregnir og alkunnir spíritistar. I apríl 1917 kom sonurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.