Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 23

Morgunn - 01.12.1943, Side 23
M 0 R G U N N 117 slíkum spurningum. Þó er forspáin staðreynd. Spádóm- arnir eru stundum hjúpaðir svo miklum líkingum, að þeir verða alls ekki skildir fyrr en eftir á, en þótt þeir séu sagðir berum orðum, verða þeir langsamlega sjaldnast til þess að afstýra hinu ókomna. Svo var t. d. um hinn fræga franska sálarrannsóknamann dr. Gustave Geley. Ilann fékk mjög eindregna aðvörun við flugslysi, en hann virtist ekki hafa heimfært hana til sín. Nokkru síðar fórst hann í flugvél, sem hrapaði á flugvelli í Varsjá í Pól- landi. Spádómar hafa óneitaniega stundum komið fram um heimssögulega atburði, sem öllum þóttu ólíldegir, þegar spádómurinn var fluttur. Forspáin er vissulega einn þátt- ur hinna sálrænu fyrirbrigða, en hún er raunverulega dularfyllsta fyrirbrigði þeirra allra. PSYCHOMETRIE HLUTSKYGGNI Þá er enn ein tegund miðilsfyrirbrigðanna hin svo- nefnda hlutskyggni, sem á erlendum málum er lcölluð „Psychometrie“. Þetta verður með þeim liætti, að miðill- inn sér engan veginn allt af það, sem hann er að lýsa, lieldur er oft eins og hann fái það með einhverjum óskilj- anlegum hætti inn á vitundina. Ilann veit hvað hann er að segja, en hann, veit eklvi hvernig hann veit það. Sé eigandi hlutarins viðstaddur og þekki sögu hans, má geta sér þess til, að um hugsanaflutning eða fjarhrif sé að ræða, frá manninum og til miðilsins, en þegar eigand- inn er fjarstaddur og enginn konum kunnugur til staðar, fer slíkt að verða heldur ólíklegt. Eins og t. d. þegar sál- arrannsóknamaðurinn Wills sendi hlut úr eigu sinni yfir Atlantshafið til miðils í Englandi, og fær senda vestur til sín lýsingu af sjálfum sér í tólf atriðum og var hvert einasta þeirra rétt. Eða þegar frú Cannoclí var fenginn í liendur hlutur, sem hún. hafði borið sjálf en vissi það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.