Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 26
120 M 0 R G U N N klukkan níu. 'Fáum dögum síðar fékk faðirinn bréf frá vini sínum í borginni Adelaide. Þessi vinur ha,ns hafði dulheyrnarhæfileika. Ilann skrifaði föður piltsins, að eldri bróðirinn hefði talað við sig- og kunngjört sér, að stór fiskur, ólíkur öllum háköllum, sem hann hefði áður séð, hefði ráðizt að sér, rifið af sér annan handlegginn og vestið. Einnig þetta hlaut furðulega staðfesting. Þegar næsta dag veiddist þarna í nágrenninu mjög óvenjuleg hákallstegund, hvítur djúpsjávarhákall, og þegar hann var opnaður fannst í iðrum hans handleggur eldra sonar- ins og vesti hans með úrinu hans í. Um þetta gat engum jarðneskum manni verið kunnugt. Þetta gat enginn ann- ar vitað en piltarnir sjálfir, og vitneskjan um það gat því ekki verið komin frá neinum öðrum en þeim. Ver- urnar, sem af vörum transmiðlanna mæla, minnast iðu- lega á liðna atburði úr lífi sínu til þess að sanna sig með Sé miðlinum kunnugt um þau atriði, sem minnzt er á, þarf slíkt tal ekki að vera sönnun neinnar andastarf- semi. Sé þeim, jarðneskum manni, sem veran talar við, kunnugt um atriðið, má geta sér þess til, að þar sé um hugsanaflutning frá honum til miðilsins að ræða, svo að sönnunin er ekki fullkomin. En, sé engum viðstöddum kunnugt um það, sem veran talar um, e,n það kemur upp eftir á, að sé rétt, er sönnunin loks endanlega ákjósan- leg, því að þá er engin önnur tilgáta fullnægjandi en sú, að hér hafi raunverulega hinn látni maður verið sjálfur að verki. Slíkar sannanir hafa margar fengizt en það er örðugt að ná þeim, og þó sennilega miklu meiri örðug- leikum bundið fyrir hina framliðnu menn,, en vér höfum hugmynd um. SÁLFARIR Þá er loks enn ein grein hinna sálrænu fyrirbrigða, og hin síðasta, sem ég mun minnast á í kvöld, sálfarirnar svo nefndu. En sálfarir er nafnið á þeirri staðreynd, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.