Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 32

Morgunn - 01.12.1943, Side 32
126 M 0 R G U N N „Allur sannleikur verður einhverntíma konungur44 Ræða forseta á afmælishátíð S. R. F. í. í Oddfellow-húsinu. Virðulegu gestir! Kæru félagssystkini! Þegar spíritisminn hóf göngu sína á síðastliðinni öld var, eins og kunnugf; er, efnishyggjan í alveldi sínu í hin- um vestræna heimi, svo að ekki varð annað séð, en að allar hugmyndir mannanna um heim fyrir utan og ofan hinn jarðneska hlytu blátt áfram að verða úti og tor- tímast með öllu í þeirri gerningahríð hinnar ísköldu af- neitunar á a.ndlegum sannindum og staðreyndum hins andlega heims. Það er engan veginn ósennilegt, að sá spádómur Frederick Myers hefði rætzt, að án. sálarrann- sóknanna mundi engin trúa upprisu Jesú Krists eftii' hundrað ár, en fyrir þær muni þá allir trúa henni. Sú stórfellda breyting hefur orðið um þetta, að efnis- hyggjunni hefur raunverulega verið ste.vpt af stóli. Vís- indin hafa allt aðra afstöðu til efnisins en þau höfðu fyrir fáum áratugum, nýjar uppgötvanir í rannsókna- stofum raunvísindanna hafa um skeið verið að smáfjar- lægja vísindamennina sjálfa þeim skoðunum á efninu, sem stéttarbræður þeiri’a höfðu á öldinni, sem leið, og sem þá var talinn óvefengjanlegur og eilífur sannleikur, að svo miklu leyti sem mátti nefna eilífðina á nafn. En enda þótt það hafi ekki fengið verðskuldaða viðurkenn- ingu enn, mun þó framtíðin vissulega leiða það í ljós, að drýgstan þáttinn í valdahruni efnishyggjunnar áttu sál- arrannsóknirnar, sem hófust fyrir alvöru síðari hluta nítjándu aldarinnar. Þeir afburðamenn, sem þar voru að verki, sáu, að hér gat engin heimsspeki hjálpað, að hér dugðu engar vafasamar bollaleggingar um hlutina og áð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.