Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 37

Morgunn - 01.12.1943, Side 37
MORGUNN 131 veruleik fyrirbrig'ðan.na. iSlík dæmi eru mörg í sögu sálar- rannsóknanna, og þetta hefur ekki sízt orðið til þess að sannfæra marga, sem fyrir utan stóðu og þekktu ekki málið. Félag vort er tuttugu og fimm ára, og vér erum að minnast þess hér í kvöld. Aldarfjórðungur er stuttur tími, já hann er ekki sízt örstuttur þegar vér höfum út- sýni spíritismans fyrir augum yfir það ómælanlega skeið, sem vér sjáum engan enda á. Enginn finnur það betur en vér, að vér erum ekki annað en börn á sjávarströnd. Vér vitum nokkur deili á sjónum, sem næst liggur strönd- inni, en fram undan liggur hið volduga haf sannleikans, órannsakað, óþekkt. Þegar vér sitjum að tilraunum og tjaldskörin er að lyptast örlítið frá heimi hinna miklu leyndardóma, finnum vér til þess með auðmýkt og lotn- ing, að hinir jarðnesku sannleiksleitendur eru vissulega ekki lengra komnir en í útgarð hinnar miklu, undursam- legu veraldar, og að handan hans liggur heimur af heimi, hver undraveröldin af annari, sem vér höfum ekki tök á að skynja eða skilja. En gestirnir, sem mæta oss við tjaldskörina, hafa margsinnis sannað oss, að það eru þeir sjálfir, og þeir hafa gefið oss .nokkra hugmynd um það líf, sem þeir lifa nú. Vér skulum varast að fullyrða of mikið, vér skulum ganga að þessum tilraunum með allri sanngirni en þó með fullri dómgreind til að krefj- ast þeirra sannana, sem unnt er að ná. Mikill meiri hluti hinna sálrænu fyrirbrigða sannar ekkert um tilveru ann- ars heims, Þótt þau séu hins vegar merkilegt rannsókna- efni. Það skulum vér gera oss ljóst. En hitt skulum vér ekki síður muna, að magn þeirra fyrirbrigða fer stöðugt vaxandi, sem hefur verið þaulrannsakað og sannar svo vel, að engum mótbárum verður með skynsamlegum hætti komið við, að látinn lifir Fyrir þessu höfum vér, auk eigin reynslu vorrar, mik- inn sæg bóka eftir hina merkilegustu og skarpskyggn- ustu rannsóknamenn, menn með alheimsfrægð fyrir önn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.