Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 42

Morgunn - 01.12.1943, Side 42
136 M 0 R G U N N við aðra slíka menn má gjöra ráð fyrir, að það hafi kost- að þá ekki litla baráttu áður en þeir væru til þess full- vígðir. Annar þeirra var skáldið og vitsmunamaður með af- burðum og vafalaust með djúpri lotning fyrir vísindum og vísindalegum skýringum. Úr þeim flokki hafa ekki reynst að koma þeir helzt, er sinna vildu þessu máli, þótt flestum betri liðsmenn reynist þeir, þegar á hólm- inn er komið, eins og hann var. Hinn álíka að vitsmunum, var hálærði guðfræðingur- inn, sem vann það þrekvirki, að gefa oss biblíuna á ein- hverju vandaðasta máli og henni því flestum kunnugri og í eðli sínu einnig vísindamaður með skörpum skilningi til að skýra vandasöm atriði. Úr hópi slíkra manna eru einatt þeii', sem af þröngum skilningi á einstökum ritn- ingargreinum hafa veitt málinu harðasta mótspyrnu og jafnvel ofsóknir. Þessir tveir menn, sem sjálfsagt voru ólíkir um margt, annað en mannvitið, áttu það sameiginlegt, að hvorugur féll fyrir þeirri freisting, að láta stjórnast af þröngum rétttrúnaði, hvorki vísindalegs né trúarlegs eðlis. Vísindi og trú eru sannir kjörgripir mannsandans, en þeim getur borið á milli hvoru við annað og innbyrðis við sig sjálf. En þessir tveir samherjar vissu, að einhversstaðar er sannleikurinn og hann vildu þeir finna og fundu að þeim dómi, sem framast getur mannvit og þekking komizt Af öllu sína mikla starfi á öðrum sviðum, settu þeir þennan sannleik efstan og vörðu til þess lífi sínu, að gefa öðrum hlutdeild í honum og þá sérstaklega þessu félagi, sem þeir stofnuðu til þess að halda við og halda áfram starfinu. Nú skal það vera hátíðarbæn vor, að oss veitist æðri kraftur, til þess að það megi takast og um leið á- setningur, að leggja til þess fram eigið vit og krafta. Og þess vegna minnumst vér þeirra nú í kvöld og sú minning gjörir oss þessa stund ekki sízt hátíðlega; minn- ing stofndagsins og stofnendanna er og á að vera óað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.