Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 46

Morgunn - 01.12.1943, Page 46
140 M 0 R G U N N SVIPUR SIGRÍÐAR Guðmundur liét maður, Einarsson, bróðir Jónasar hreppstjóra á Gili í Svartárdal. Margrét hét kona Guð- mundar. Þau bjuggu í Þverárdal í Laxárdal hinum syðri í Ilúnaþingi. Synir þeirra voru Jónas prestur á Staðar- hrauni og Skarði og Einar, sem hér verður getið. Vinnu- kona var hjá þeim, er Sigríður hét. Ilún var glaðlynd og gamansöm en jafnframt ötul og áhugasöm til allra fram- kvæmda. Þá er Einar kom á legg, átti hann oft í glettnis- brösum við hana. lljónin unnu henni og var hún þar lengi. Loks giftist hún manni, er Kristján hét, hann var fátæk- ur. Þau voru í ýmsum stöðum við búhokur eða í hús- mennsku. Liðu svo mörg ár. Einar var orðinn fulltíða, og giftist Björgu Jónsdóttur frá Gili, bræðrungu sinni. Þau bjuggu í Þverárdal hálfum, móti foreldrum Einars Þá voru þau hjón Kristján og Sigríður í húsmennsku í Skyttudal. Sá bær er næstur við Þverárdal. Þar veiktist Sigríður, og er hún fann að veikin magnaðist svo, að hún gat ekki verið á fótum, þá sendi hún mann sinn í Þverár- dal, til gömlu húsbænda sinna, Guðmundar og Margrétar, bað þau taka sig heim til þeirra, þar vildi hún liggja og deyja, en hvergi annars staðar. Þau tóku þessu vel. Þetta var á útmánuðum’snemma dags. Sagðist Margrét mundu sækja hana um daginn. Fór Kristján þá heim. Það var stundu síðar, að Einar vai' í heytópt sinni og leysti hey. Ilonum varð litið við og sá þá kvenmann koma inn úr fjósranghalanum. Ilún var í nærklæðum einum og berfætt á öðrum t'æti. Þóttist hann þekkja þar Sigríði. Sá hann, að þetta var ekki með felldu, varð skelkaður og hljóp úr tóptinni og til bæjar. Þá var móðir hans í hlaðvarpanum, hún var að leggja af stað, að sækja Sig" ríði. Einar sagði henni og öðrum, er þar voru, frá því, er fyrir hann bar. Þótti líklegast að þetta hefði verið ein- tóm missýning. Þó var líka getið til, að þetta hefði verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.