Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 49

Morgunn - 01.12.1943, Side 49
M 0 R G U N N 143 var lát Þórólfs skrifað að vestan og hafði hann dáið sama kvöldið, sem þessi atburður varð á Grund. Jóhann Kristján var á 7. árinu, er þetta bar við, og veitti öllu, sem um var talað, nákvæma eftirtekt. Ilann sagði mér þessa sögu, er lmnn var orðinn gamall, og sagð- ist geta sagt eins og gamalt fólk er vant að segja: „Ég man það, eins og það hefði skeð í gær“. Br. J. Dulr. Smásögur. Bess. 1907. DRAUMMAÐUR Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, segir svo frá í hndr. frá 1880, að þegar Eggert Gunnarsson, bróðir Tryggva bankastjóra, kom að Stóru-Borg og sá þar í fyrsta skipti Elínu Magnúsdóttur Olsen, sem síðar varð kona hans, hafi Elín verið í stofu með fleira fólki og horft á, þegar gestirnir riðu í garð. En að jafnskjótt og Elír, hafi komið auga á Eggert, hafi hún hrópað: „Þarna er maðurinn, sem mig hefir dreymt!“ Samfarir þeirra Egg- erts og Elínar urðu sliammar, því að hún andaðist korn- ung árið 1869. (Sjá Þjóðs. Ól. Davíðss. II, Ak. 1939). DRAUMUR OG FORSPÁ Eftir Eiríki sjálfum hefir Þórhallur Bjarnarson biskup skrásett þessar frásagnir: „Fóstra Eiríks Jónssonar, vísiprófasts á Garði í Kaup- mannahöfn (d. 1899) hét Kristín og var dóttir séra Vig- fúsar Benediktssonar, sem seinast var prestur að Kálfa- fellsstað. Ilún var talin forspá, eins og hún átti ætt til. Þá er Eiríkur var tíu ára, voru þau Kristín einu sinni stödd úti á túni í sláttarbyrjun. Hún þagði litla stund, en sagði svo, að sig hefði dreymt, að hann ætti að sigla og búa í útlöndum Þetta rættist, eins og kunnugt er. Þá er Eiríkur sigldi til háskólans, sagði Kristín við hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.