Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 50

Morgunn - 01.12.1943, Side 50
144 MORGUNN að skilnaði, að hún mundi ekki sjá hann oftar. Eftir tveggja ára fjarvist kom Eiríkur aftur til Islands til sumarvistar og reið austur til þess að hitta fóstru sína. Hún var þá komin í aðra sveit. Þá er Eiríkur kom þang- að, er hún átti heima, tók hún á móti honum í göngunum og sagði við hann: „Ég sagði þér, að ég sæi þig aldrei framar, og nú er ég orðin alblind fyrir þrem dögum“. (Þjóðs. Ól. Dav. II. Ak. ’39). SVIPUR DEYJANDI MANNS I Þjóðsögum Ól. Davíðssonar, I. Ak. 1935, er þessi saga höfð eftir séra Guðlaugi Guðmundssyni, sem var prestur til Skarðsþinga 1901 og var tengdasonur séra Jónasar Guðmundssonar, fyrr prests að Staðarhrauni: „Eitt kvöld að hausti kom séra Guðlaugur heim til sín að Ballará og var þreyttur, því að hann hafði verið á sjó og fengið vont veður. Hann lagði sig því fyrir á legubekk í stofunni og sofnaði þar. Séra Guðlaugur vaknaði við að honum sýndist vera bjart í stofunni, svo að hann sá myndir, er voru þar. Um leið sá hann, að maður gekk um stofuna í nærklæðum einum með línlak yfir herðum. Þessi sjón stóð ekki nema örstutta stund, og varð svo jafnskjótt dimmt aftur. Presti þótti þetta kynlegt og hraðaði sér þangað, er kona hans sat, en gat þó ekki um það, er fyrir hann hafði borið. Næsta morgun kom Kristján mágur séra Guðlaugs að Ballará, og sá prestur þegar í stað, að eitthvað var um að vera, því að Kristján felldi tár. Hann sagði séra Guðlaugi lát föður síns, séra Jónasar Guðmundssonar, sem andaðist að Skarði á Skarðs- strönd 23. október 1897. Hann hafði dáið einmitt um sama leyti, sem séra Guðlaugur sá sjónina, og hafði staðið svo á, að hann liafði haft línlak yfir herðunum á sér, er hann lézt“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.