Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 53

Morgunn - 01.12.1943, Side 53
M 0 R G U N N 147 Hvað verður eflir dauðann? EFTIR SIIAW DESMOND Framhald frá síðasta hefti. (Það, sem hér fer á eftir, á við þriðja sviðið, sem flestir menn hverfa til eftir viðskilnaðinn) : Eftir langt eða stutt ástand fullkomins meðvitundar- leysis, það væri réttast að nefna það trans, vaknar þú liggjandi í rúmi og í herberginu umhverfis þig eru hvít- klæddar hjúkrunarkonur og læknar. Margir lialda, þegar að þessu er komið, að þeir hafi orðið fyrir slysi og liggi því í einhverju sjúkrahúsi, unz einhver viðstaddur skýrir fyrir þeim, livað hafi gerzt. Það sýnist vera hlægilegt, en það er staðreynd, að ef maðurinn hefir orðið fyrir óvæntum dauða, getur honum reynzt örðugt að átta sig. á, að hann sé dáinn! Og hvernig getur hann trúað því, að hann sé ,,dáinn“. þegar hann sér lifandi og að því er honum sýnist, holdi klæddar manneskjur hjá sér, þegar hann heyrir óma fjar- lægrar tónlistar berast til sín um opinn gluggann, sér fagurt landslagið fram undan sér og heyrir fuglasönginn ? Ilvernig getur hann trúað því, að hann sé ,,dáinn“, þegar hann vaknar við það, að hann er mjög hungraður? Ef þú biður um mat, er þér borin ljúífeng fæða. Ef þér finnst þú kenna þorsta, getur þú fengið vatn, te, eða annað til að svala þorstanum. Og þegar þig syfjar nú aftur, dregur hjúkrunarkonan tjald fyrir rúmið þitt og þú sofnar. Þegar þú vaknar nú enn að nýju, ertu enn í heimi, sem er svo líkur þínum gömlu jarðnesku heimkynnum, að þú heldur að þú sért enn á jörðunni. Þú sér bláan himin hvelfast yfir þig, trén og hafið, og þú sér jafnvel tvo flokka vera að keppa að íþróttum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.