Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 57

Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 57
M 0 R G U N N 151 tekizt það svo, að ég- hefi eftir á átt örðugt með að átta mig á, hvort mig hefir að eins dreymt þessa hluti, eða hvort þeir hafa verið það, sem vér köllum „veruleikur" Og hver treystist til á þessum tímum, þegar sjálf efnis- vísindin hneigjast stöðugt meira og meira til þess að telja alla hluti forgengilega, að dæma hvað sé í rauninni „verulegt“ og hvað „óverulegt“. Um stjórnmálin er það að segja, að þau eru vitanlega ekki til í heimi, þar sem ekki er barizt um efnislega hluti. Þar sem allir eru frjálsir að öllu og engum er neitað um möguleika til neins, eru hugtök eins og „íhaldsmaður" og „sósíalisti“ ekki til. Þar sem vor jarðnesku stjórnmál eru því nær undantekningarlaust ekkert annað en dul- búin barátta um peninga, eru stjórnmálin vitanlega ekki til í heimi, þar sem engir peningar eru til, því að ef vér höfum mátt til að sjá oss fyrir öllum þörfum með hugs- uninni einni, þarf ekkert að selja og ekkert að kaupa. Flutningar og ferðalög eru í eterheiminum algerlega frábrugðin því, sem þau eru á jörðunni. Vér förum frá einum stað til annars með því að hugsa oss það, eins og vér gerum í rauninni nú þegar á jörðunni í vissum skilningi. Óskin vaknar og hún verður þegar að veru- leika. En nú má spyrja: fyrst engin barátta er í eterheim- inum fyrir neinu, verðum vér þá ekki eins og andlausar vélar, sem ekki nota viljafrelsi og ekki heyja neina bar- áttu milli góðs og ills? Breytumst vér svo við það eitt, að fara af jörðunni, að vér verðum þegar fullkomin? Nei, sannarlega ekki! Vér komum þangað í nákvæmlega sama andlegu og sið- ferðislegu ástandi og vér hverfum héðan. Þar heyjum vér ennþá baráttuna milli góðs og ills, milli þess rétta og þess ranga. Já, og meira en það, baráttan þar verður heitari og ákafari vegna þess, að þar er hugurinn laus undan hinni þungu byrði holdslíkamans og þess vegna sterkari og næmari á gott og illt. L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.