Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 64

Morgunn - 01.12.1943, Side 64
158 M 0 R G U N N lýsingum á englum, sem ég hafði heyrt sagðar, að það fullvissaði mig um, að Krists-sýn mín væri veruleikur en ekki blekking. Ég hafði verið að hafa upp fyrir sjálfri mér kvöldsáim, og áður hafði ég verið að íhuga þessi orð: „Ilerra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig---------------- STRAUMHVÖRF Lausnina fékk ég raunar ekki þá þegar. En þegar ég vaknaði næsta morgun, var ég með sjálfri mér sann- færð um, að hefði ég þrek til að segja við hjúkrunarkon- una, þegar hún færði mér kókainskammtinn, sem ég fékk fyrir miðdegisverð, — en ég fékk þá fjóra skammta á sólarhring: — „Sendið mér ekki né færið þessa skammta nema ég hringdi eftir þeim“, þá myndi það valda straum- hvörfum í lífi mínu. Og ég sagði þessi orð, en ég gæti aldrei lýst ótta mínum eða hversu ég titraði meðan ég tal- aði þau. Því nær samstundis var mér borið vín (Tarra- gona) og smákökur. Ég hafði ekki helgisiðabókina hjá mér, en í huganum hafði ég yfir allt, sem ég kunni af ritúali altarissakramentis guðsþjónustunnar, bergði á vín- inu og notaði smákökurnar fyrir altarisbrauð. Skömmu síðar kom læknirinn inn til mín. Ég sagði honum að ég væri hætt að nota eiturlyfið, en að það væri blátt áfram vegna guðlegrar iækningar. Hann gaf mér styrkjandi lyf til þess að hjálpa mér að bera þær þjáningar, sem ég átti nú í vændum, er ég hætti við kókainið, en þótt ég' hefði að eins beðið Krist um lausn frá nautninni sjálfri en ekki frá þeim þjáningum, sem sú lausn hlaut að hafa í för með sér, þá fór nú svo, að ég þjáðist miklu minna en ég hefði þorað að gera mér í hugarlund. Eftir þetta snerti ég ekki einn skammt af kókaininu..“ Skrifað og undirritað 6. ágúst 1915.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.