Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 66

Morgunn - 01.12.1943, Side 66
160 M 0 R G U N N okkur mikinn skilning og samúð, en hann sagði, að það væri ekki til einn möguleiki á móti þúsund fyrir því að hún gæti nokkurn tíma fengið fullan bata. Hjúkrunar- konurnar tóku í sama strenginn. Allir aðrir en dóttir mín fullyrtu, að kona mín mundi byrja á eiturnautninni aftur, óðara og hún væri komin heim, og dóttir mín var ekki meira en átján ára gömul..... FULLKOMIN LÆKNING Hér um bil einni viku eftir þenna furðulega atburð var ég á leiðinni heim á reiðhjóli mínu Ég hafði verið í sjúkrahúsinu og talað við lækninn og yfirhjúkrunarkon- una, sem bæði sögðu, að þau vildu ekki bera ábyrgð á því, sem yrði, ef konan mín væri leyst undan gæzlunni í sjúkrahúsinu. Ég hafði enga hugmynd um, hvað af ráða skyldi. Ég gerði mér ljóst, að vera ky.nni, að afleiðingin yrði sjálfsmorð, og ég fann sárt til ábyrgðarinnar, sem á mér hvíldi. Eins og áður segir var ég á heimleið á reið- hjóli mínu, klukkan var um hálf þrjú. Skyndilega var eins og yfir mig kæmi sú geiglausa ákvörðun, að taka áhættuna og flytja konu mína heim. Ég fór til sjúkra- hússins þegar að næsta morgni, og þar sagði konan mín mér, að í sama mund og ég liefði tekið ákvörðun mína á heimleiðinni deginum áður, hefði komið yfir sig undarleg rósemi og fullvissa um, að allt mundi fara vel. Ég gerði þá allar ráðstafanir til að flytja hana heim. Ég get stað- fest það með eiði, að eftir þetta tók hún engin meðöl, og hún sagði mér, að löngunin eftir þeim væri fullkom- lega horfin. Ilverjum augum sem menn líta á sýnina, sem hún sá við rúmið sitt, verður ekki fram hjá því komizt, að hún fékk fullkomna lækning og það af sjúkdómi, sem venjulega er talið vonlaust með öllu, að læknist. Ileilsu sína að öðru leyti fékk hún ekki aftur, enda var hún algerlega eyðilögð áður af öðrum líkamlegum ástæð- um. En hún fékk að lifa rólegu lífi heima hjá mér í eitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.