Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 67

Morgunn - 01.12.1943, Síða 67
M 0 R G U N N 161 ár eftir þetta, en það hefði hún vissulega ekki fengið, ef ég hefði farið að ráðum læknanna, hjúkrunarkvennanna og ættingja hennar, þá hefði hún dáið í einhverju hælinu. Ævilangt er ég þakklátur fyrir það, að ég hlýddi skipun- inni, sem ég fékk forðum á leiðinni heim, ég er sann- færður um, að hún kom að ofan. Konan mín liafði engar sálrænar gáfur, sem ég liefi aftur á móti, og hún varð aldrei aftur fyrir neinni yfir- venjulegri reynslu. í sál minni er undarlegt sambland sál- rænna tijhneiginga og efagirni, og mikið vildi ég mega fyrir það gefa, að andlegt eðli mitt væri þroskaðra en það er. Skapgerð konu minnar var miklu andlegri en mín, en ég fullyrði, að samband okkar hafi verið alveg óvenjulegt, og tvímælalaust sá ég hana í vitrun tveim árum áður en við sáumst í fyrsta sinn. Á því er ekki efi. Daginn, sem hún var jarðsungin, varð ég skyndilega yfirkominn af háleitri fagnaðarkennd, þegar ég var að leggja blóm á kistu hennar. Ég var þegar sannfærður um, að þessi áhrif komu frá henni og sagði: ,,Gerðu ekki áhrifin svona sterk“. Ég var hræddur um, að ég myndi komast úr jafnvægi og missa fullt vald á sjálfum mér. Áhrifin urðu samstundis mildari, samt var sál mín full af ljómandi hamingju. Þau geðhrif varðveitti ég samfleytt í margar klukkustundir, og í rauninni hefi ég varðveitt þau allt fram til þessa dags (í sjö ár). Þetta er eins ólíkt minni rólegu, skynsamlegu hugarstefnu og unnt er. Afstaða mín til lífsins, mótuð af reynslu minni, er sú, að taka hverju, sem að höndum ber, með glaðlegu hugrekki. Þangað til fyrir fáum árum hafði ég haldið skínandi hamingju óhugsanlega fyrir mig. Þó fann ég hana, og það daginn sem konan mín var grafin. Fáum dögum síðar sá ég hana í unaðslegri sýn. Ég var þá milli svefns og vöku, öll hin sorglegu merki þjáninganna og öll örin eftir gömul sár voru horfin, en andlit liennar hafði verið mjög illa skemmt af örum eftir blóðkýli. Andlit hennar ljómaði af hreysti og fegurð. — 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.