Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 71

Morgunn - 01.12.1943, Page 71
M 0 R G U N N 165 Á ferð og flugi. Hvað eru draumar? Geta þeir stundum verið raunveru- leg- ferðalög sálarinnar í ,,eter“-líkamanum um fjarlæga staði ? Óneitanlega virðist hún benda til þess, sagan sem hér fer á eftir. Hún hefur verið birt í mörgum bókum og er víða kunn, en er hér tekin úr bók enska rithöfundarins, P. Battersby. „Man Outside Himself“: maðurinn utan við sjálfan sig. Söguhetjan, frú Butler, bjó með manni sínum í írlandi. Árið 1891 var það, að hana dreymdi, að hún væri stödd í ókunnu húsi, sem búið var öllum þeim þægindum, sem hún óskaði sér. llún fór um allt húsið, frá herbergi til herbegis, hugði vandlega að herbergjunum, húsbúnaði öllum, hurðum og litunum, sem húsið var skreytt með. Hún þóttist vita að húsið væri í notkun en sá engan í- búanna. Hana dreymdi margsinnis nákvæmlega þennan sama draum, svo að hann festist mjög í vitund hennar, ekki sem nein óveruleg skyndisýn, heldur sem ljóslifandi veruleikur, og svo fór, að henni fannst fátt mundi vera í húsinu svo að hún þekkti það ekki eins vel og hún hefði beinlínis átt þar heima. Ári síðar fluttust Butlershjónin til Lundúna. Þegar þau voru að leita fyrir sér um húsnæði, rákust þau á auglýs- ingu um hús, sem væri til leigu í Ilampshire Af auglýs- ingunni að dæma þótti þeim, sem húsið mundi henta þeim ágætlega að öllu leyti, en vegna þess hve leigan var óeðli- lega lág voru þau hrædd um að einhverjir gallar væru á húsinu, sem þagað væri yfir. Samt fóru þau til Hampshire til að skoða húsið, og þegar það blasti við þeim, hrópaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.