Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 76

Morgunn - 01.12.1943, Side 76
170 M 0 R G U N N fjöldi tímarita um allan heim og félög og félagasambönd með milljónum meðlima starfa að útbreiðslu þessara miklu sanninda, og þótt við ramman reip sé að draga, fávizku margra þeirra, sem málum kristninnar stjórna í löndunum, hleypidóma vísindanna og harða skel gamalla og nýrra blekkinga á sálum fjölda manna, mun þó vissu- lega fara svo að lokum, að allir verði að viðurkenna þann sannleika, sem er studdur tvímælalausum staðreyndum og prófaður í eldi hinna mestu jarðneskra vitsmuna, þann sannleika, að vort jarðneska líf sé ekki annað en næturvaka, sem hverfur fyrir sól hins mikla morguns handan við gröf og dauða. Sumir þeir djúphyggjumenn mannkynsins, sem harð- asta glímu hafa háð við ráðgátuna miklu um líf og dauða, telja sig hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að hið jarð- neska líf manpssálarinnar sé í miklu víðtækara og stór- felldara skilningi en oss hefur áður verið ljóst, aðeins óljós næturvaka, samanborið við líf þess mikla morguns, sem bíður vor handan við dagrenning eilífðarinnar. Þeir, sem sannfærzt hafa um sambandið milli jarðneskra manna og framliðinna og hafa rannsakað og borið saman hina miklu mergð skeytanna, sem komið hafa fram víða um lönd, hafa undrazt mjög hinar síendurteknu fullyrðingar þeirra um, að líf vort hér í efninu sé raunverulega ekki annað en óljós draumur, samanborið við hina miklu vöku hinu megin landamæranna, og að vér jarðneskir menn lifum að eins svo sem í skuggatilveru hins óljósa skiln ings, við ófullkomna sjón og skynjun næturvökunnar. Sumir af þeim djúphyggjumönnum, sem ég gat um áður, telja sig hafa fengið nýjan skilning á þessum undarlegu og margendurteknu staðhæfingum, og vegna þess, að kenning þeirra snertir mjög eilífðarviðhorf mannssálar- innar, langar mig að segja frá henni örlítið nánara, þótt hins vegar sé hér um svo flókið mál að ræða, að erfitt sé að skýra það í stuttu máli. Þessir menn segja oss, að sálin sé til í yfirskilvitlegri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.