Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 77

Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 77
M O R G U N N 171 veröld áður en barnið fæðist á jörðunni. Ilún er svo stór og víðtæk, að hið jarðneska efni, hinn jarðneski líkami, g-etur ekki orðið nema mjög ófullkomið átarfstæki fyrir ha,na, og aðeins nokkur hluti hennar eitthvert brot henn- ar, getur opinberast eða tekið sér bústað í mannlegu holdi, þess vegna er þetta, sem vér köllum sál vora, ekki annað en brot af sálinni eins og hún er í sínum óskipta, víðtæka veruleika, sem í bókmenntum sálarrannsóknanna er tíðum nefndur „hið meira sjálfMargir indverskir heimsspekingar og einnig sumir meiri háttar hugsuðir á Vesturlöndum halda mjög þessari kenning fram. Þeir fullyrða, að á bak við hinn jarðneska persónuleika vorn standi hið „meira sjálf“, hið raunverulega sjálf manns- ins. Þeir benda á, að því nær allir menn verði þess ein- hverntíma varir, að þeir séu eins og yfirskyggðir ein- hverju, sem er meira og voldugra en persónuleiki þeirra. Þetta „eitthvað“ sé hið meira sjálf, sem stöðugt dvelur í heimi andans, en sendir öðru hvoru eitthvert brot af sér inn í vora jarðnesku tilveru, svo að það megi þannig öðl- ast þá þýðingarmiklu reynslu, sem þar er að fá, og nema þá miklu lærdóma, sem þar er unnt að nema. Oss er sagt, að hin óljósa en þó sára tilfinning einstæðingsskap- ar og hin sterka þrá vor út yfir hið jarðneska efni og eftir einhverju óljósu, óþekktu og fjarlægu, sé óljós innri meðvitund þess, að hinn hluti vorrar eigin veru bíði vor á ströndinni, þar sem draumarnir eiga að rætast. Hinn merki sálarrannsóknamaður Shaw Desmond, sem ritað hefur nokkuð um þetta merkilega efni, segir: „Ég held, að vér sameinumst hinu „meira sjálfi“ ekki þegar eftir andlátið, heldur þykist ég hafa ástæðu til að ætla, að þriðja sviðið, sem vér hverfum flest til eftir að vér erum komin úr jarðneska líkamanum að fullu, sé ætlað til þess, að vér vöxum þar inn í hið „meira sjálf“, en sam- einumst því fyrst að fullu á fjórða sviðinu. Þessi tilgáta hans verður skiljanlegri, þegar þess er gætt, að þeir, sem nýlega eru farnir af jörðinni, tala sjaldan um þenn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.