Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 80

Morgunn - 01.12.1943, Síða 80
174 M 0 R G U N N getum daufheyrzt við því kalli, því að vér höfum vilja- frelsi til þess, en fyrr eða síðar hlýðnumst vér því og förum til jarðarinnar, fæðumst inn í efnisheiminn. Áður en vér kveðjum andaheiminn, safnast flokkurinn, sem vér tilheyrum þar, saman til að kveðja oss, alveg eins og þegar vér leggjum upp í langferð á jörðunni. Þegar vér komum aftur úr jarðvistinni heilsar flokkurinn oss aft- ur. Og þeim, sem sjálfir <eru hafnir yfir takmarkanir vors jarðneska tíma, finnst þá þessi sjötíu eða áttatíu ára jarðdvöl vor hafa verið stutt, eins og næturvaka, sem er iiðin. Það band, sem bindur oss saman í einn flokk, hvort sem er í andaheimnum eða á jörðunni, er samúðin og skilningurinn. Eða ef vér óskum að nota vísindalegri hug- tök getum vér einnig sagt, að það, sem bindur oss saman sé það, að vér erum á sömu bylgjulengd eða að vér höf- um sama sveifluhraða. Þetta lögmál dregur sálirnar sam- an, eða aðgreinir þær innan vissra takmarka í eterheim- unum, og það er einnig þetta, sem ræður samúð vorri og andúð á jörðunni. ilver flokkur hefur sinn ákveðna sveifluhraða, allir einstakiingar hans eru, ef svo má að orði kveða, á sömu bylgjulengd, en þó hafa þeir vissulega hver og einn sín sérkenni. Fingurmót engra tveggja jarð- neskra manna eru nákvæmlega eins. Engir tveir einstakl- ingar á jörðunni eru nákvæmlega eins. Þessi samúð og ástúð birtast þó stundum í dulargerfi hatursins, hatrið er ranghverfan á kærleikanum Það er bókstaflega satt, að ást og hatur eru tvær hliðar á sama veruleikanum, eins og tveir fletir á sama steini. Það er ástæða þess, hve ást tveggja elskenda snýst oft skyndi- lega í hatur og síðan aftur úr hatri í ást. Kærleikurinn gæti ekki verið til, ef ranghverfa hans væri ekki til, til þess að framkalla hann, og hið góða væri heldur ekki til, ef hin illa hliðstæða þess væri ekki til að vekja það. En þetta þýðir vitanlega ekki það, að vér eigum að láta stjómast af hinu illa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.