Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 82

Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 82
176 M 0 R G U N N Meðan á jarðardvöl vorri stendur, en hún er stutt, „eins og næturvaka“, erum vér í stöðugu sambandi við flokkssál vora hinu megin, þótt vér séum oss sjaldnast meðvitandi um það, Oss hefur verið sagt, að sérhverja nótt, þegar sálin yfirgefi hinn sofandi jarðneska líkama, finni hún bæði flokkinn, sem hún tilheyrir, og einnig aðra, sem ekki eru af vorum flokki. En það er ekki að eins svo, að andaleiðtogarnir hafi sagt oss þetta, heldur vit- um vér einnig, að margir hafa þjálfað sig til þess að muna þessi næturferðalög sín, samtöl og fu.ndi að morgni. Um þetta segir höfundurinn Shaw Desmond svo: ,,í svo ríkum mæli erum vér gestir og útlendingar á jörð- unni, að ég efa að vér gætum borið útlegðina, ef vér ættum ekki þessa næturfundi með vinum í hinu sanna föðurlandi. Ilin sára einstæðiskennd, hin eirðarlausa þrá eftir einhverju óþekktu, sem stundum grípur jafnvel hina köldustu og tilfinningasnauðustu menn, stafar að nokkru leyti af því, að undirvitund vor er sér meðvitandi um þenna aðskilnað vorn frá hinu sanna föðurlandi — Minnizt þess, að það kostar sjúlfsfórn, að taka sér bú- stað í líkama úr holdi og blóði. Samt verðum vér að frels- ast þannig fyrir þjónustu og þjáning, sem eru goðbornar systur. Jafnvel Jesús sjálfur, hinn mikli meistari, varð að velja sér veg þjónustunnar“. Um flokksálina er oss það einnig sagt, að hún sé ekki aðeins samansett af þeim sálum, sem mynda flokkinn, en að hún eigi einnig sitt einingartákn, eins og mannlegur líkami, sem samansettur er af milljónum af frumum, sem aftur sé öllum stjórnað af einni sál. Á bak við hvern flokk standi einn stór andi, sem innblási flokkinn, en fái einnig innblástur frá honum. Það er í þessum fræðum staðhæft, að mjög sé það misjafnt, hve margar sálir séu í hverjum einstökum flokki, þær geti verið tíu, tutt- ugu, þúsund eða milljón, en að þær séu samstilltur hóp- ur, sem gangi sama þróunarveginn áleiðis til hins óþekkta markmiðs, og að hinn innri skyldleiki, sameiginleg reynsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.