Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 91

Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 91
M O R G U N N 185 Allir þeir, sem vilja kynna sér sálarrannsóknirnar, og einkum þeir sem lesa ensku, hafa óþrjótandi bækur til lesturs um rannsóknarferðir og niðurstöður spíritismans. Á íslenzku er til fjöldi þýddra og frumsamdra bóka um þessi mál og „Morgunn“, málgagn Sálarrannsóknafélags íslands, hefur frá byrjun flutt fræðandi fyrirlestra, frum- samdar og þýddar greinar um gang málsins úti í löndum og héðan að heiman. Er í ritinu mikill fróðleikur, sem hver maður ætti að kynna sér, sem á annað borð ann frjálsri hugsun í andlegum efnum. Við förum ógjarna í annað hérað eða til annara landa til dvalar án þess að kynna okkur staðhætti á þeim stað ef þess er nokkur kostur. Allir hyggnir menn gera það. Ilversu ríkari er þörf okkar á því, að þekkja næsta áfangastað, þegar farið er yfir landamærin. Sú fræðsla er fyrir hendi og eflaust er það ábyrgðarhluti, að forsóma hana eða gera lítið úr því, sem þegar er fengið. (Leturbr. ritstj.). Að vísu eru sálarrannsóknirnar erfitt viðfangsefni, sem krefst grand- varra manna. Þeir hafa verið fyrir hendi. Þeir eru fyrir hendi og verða fyrir hendi sökum þess, að þetta málefni er í höndum hinna hvítu máttarvalda, sem vinna að þróun allra heima og sálna. Sálarrannsóknir nútímans eru traust- ur hlekkur í þróunarkeðjunni. Ilann hefur verið að mynd- ast og þróast, og verður æ gildari, sem fram líða stundir. Þetta er ekki hégómamál, þó mér takist ekki að endur- segja það, sem hefur unnizt, svo sannfærandi sé. Það er efalaust, að böl og eyðing manna og verðmæta, hatur og grimmd, sem heimurinn þjáist af í dag, á rót sína að rekja til þess, að trúnni og þekkingunni á æðri máttar- völdum liefur ekki verið trúað eða náð til athafna manna, einkum þeirra, sem stýra og skipuleggja málefni fjöldans Þeir einir, sem eru andlega frjálsir, eru færir um að vera leiðtogar lýðsins, hinir verða böðlar hans, fyrr eða síðar hneppa þeir hann í fjötra. Hið eina, sem getur bjargað heiminum úr þjáningunum, er vissan um æðri mátt og leiðsögn máttarvaldanna á hugi og athafnir mannanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.