Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 93

Morgunn - 01.12.1943, Side 93
M O R G U N N 187 veruleik fyrirbrig-ða.nna, og- um það, að persónulegt fram- haldslíf og þróun tæki við eftir hinn jarðneska dauða. Að vísu hafa sumir þeirra sjálfstgt trúað því áður, að dauðinn væri ekki endir alls, en með rannsóknunum urðu þeir sannfærðir um það, að þeir hefðu fengið vísindalega sönnun fyrir þessu og einnig því, að þessu framhaldslífi væri allmikið á annan veg háttað en kirkjan hafði kennt. En þar voru nú ekki aðrir á sama máli. Spíritistarnir hér — andatrúarmenn voru þeir oft nefndir, og er það rang- nefni — urðu fyrir allmiklum árásum, háðsyrði og skammir dundu á þeim. Málinu var blandað inn í stjórn- málin á næsta broslegan hátt. Miklir sleggjudómar voru kveðnir upp af mönnum, sem enga þekking höfðu á þess- um málum. Menn, sem engan hafði grunað, að nokkurn tíma hefðu hugsað um andleg efni, urðu nú allt í einu heitir bókstafstrúarmenn og ótrúlega vandlætingasamir. En þeim, sem hlutlausir voru, gat ekki skilizt, að nokkuð væri móti því að rannsaka þetta mál, þótt það sé utan við það svið, sem takmarkaður mannshugurinn fær skynj- að hversdaglega. Síður en svo. Það verður hugsandi mönnum æ mjög eðlilegt, að leita út fyrir takmörk hins skynjanlega, þegar um ráðgátur lífsins og dauðans er að ræða. Og það væri fásinna og ósamboðið heilbrigðum hugsunarhætti, að láta slíkar rannsóknir undir höfuð leggjast, annaðhvort af kreddutrú eða ofstæki, hvað þá heldur af stjórnmálalegum ástæðum. Enda létu þeir Ein- ar ekki þessa orrahríð á sig fá, er að þeim var gerð, og fullyrða má, að flokkur sá, er þeir studdu, hafi engan hnekki beöið vegna rannsókna þeirra á dularfullum fyrir- brigðum — Verður ekki frekara farið út í það hér, að lýsa þeim miklu áhrifum, sem þessi rannsókn hafði á trúarlíf manna hér á landE— og hefur enn.“ (Leturbr. ritstj.). Eins og lesendum MORGUNS og mörgum unnendum sálarrannsóknamálsins hér á landi er kunnugt, hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.