Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 37
MORGUNM 131 „Hefi ég komið hingað áður?“ Það var haustið 1885, að mig dreymdi, að ég væri á ferð norður í land. Þóttist ég vera kominn nokkuð langt áleiðis og langt inn í landið. Ég þóttist nema staðar og litast um, það var hásumar og eftir sólarhæðinni taldi ég þetta vera að morgni um kl. 3—4. Ég fór að reyna að átta mig á, hvar ég væri. Ég var staddur á stórum sandi og þóttist sjá bæði suður og norð- ur yfir landið. 1 suðri sá ég Skarðsheiði og Hafnarfjall, í vestri Snæfellsjökul og eitthvað af Mýrafjöllum. 1 norðri sá ég Skagastrandarfjöllin, sunnan frá Mælifellshnúk og alla leið út á Skagatá. Ég man, hve fallegur mér fannst Mælifellshnúkur og fagurblár að sjá í svefninum. Mér virt- ist sólin vera nýkomin upp og bera yfir hnúkinn frá mér að sjá. Næst varð mér litið til norðvesturs til Strandafjall- anna. Sólin skein fagurlega á þau, og ég sá gulbleikar skrið- urnar falla niður fjallahlíðarnar, aiit niður í sjó, sem lá spegilsléttur, allur Húnaflói. 1 svefninum þótti mér þetta dýrleg sjón, og stóð ég þarna hugfanginn yfir dásemdum drottins, þegar allt í einu er komin þarna til mín ung og falleg stúlka, sem kallar til mín, á hvað ég horfi svo mjög, að ég sjái sig ekki. Mér varð að orði: Á dýrð og dásemdarverk drottins, sjáðu, hve dýr- leg sjón er að sjá yfir allt Norðurland héðan af þessari hæð. Mér þótti stúlkan fagra taka undir þetta, sem ég sagði, og kveðja mig um leið, en ég taka kveðju hennar og rétta henni höndina. Ég horfði á hana um stund og virti fyrir mér fegurð hennar, og gat ég mér þess til, að hún mundi vera á að gizka 18—19 ára. Ég spyr hana nú, hvort hún ætli að verða mér samferða norður í land, ég sé á leið þangað. Hún neitar því, segist vera á leið til ^eykjavíkur og geta ekki breytt því, en segir svo og leggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.