Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 73
MORGUNN 167 Hann snéri sér að Florence Marryat og sagði: „Ég næ ekki í nafnið yðar.“ „Og ég vona, að þér náið alls ekki í það“, hugsaði hún, sem vitanlega vildi halda nafni sínu stranglega leyndu á fundinum. Hann hélt áfram og sagði, að líkömuð vera inni í byrginu óskaði þess, að hún kæmi þangað. Hún lagði af stað, en mætti andaveru, sem hún kannaðist ekki við. Þessi vera var bersýnilega eins og að ryðja brautina fyrir einhverja aðra veru, því að eftir að þessi vera hafði heilsað henni og hún setzt aftur, sagði fundarstjórinn: „Hér er andi, sem segist vera kominn til konu að nafni Florence, sem nýlega hafi komið yfir hafið. Kannist þér við þetta?“ Florence Marryat ætlaði að fara að svara því játandi. en þá var tjaldinu skyndilega lyft til hiiðar og dóttir henn- ar kom hlaupandi þvert yfir gólfið og féll í faðm henni. „Mamma!“ kallaði hún. „Sagði ég þér ekki, að ég mundi fara með þér í ferðina og líta eftir þér? Gerði ég það ekki?“ „Ég virti hana fyrir mér“, segir móðirin. „Útlit hennar var nákvæmlega það sama, og þegar hún kom til mín í Englandi. Andlitsdrættir hennar og vaxtarlag alveg eins og ég hafði áður séð það á fundunum hjá miðlunum Florence Cook, Arthur Colman, Charles Williams og William Eglin- ton — sama veran stóð þarna fyrir framan mig, þúsundum milna fyrir handan Atlantshafið, og fyrir kraft konu, sem vissi ekki einu sinni hvað ég hét. Florence sýndi það, að hún var eins glöð og ég. Hún hélt áfram að kyssa mig og tala við mig um, hvað hafði gerzt á skipinu, sem ég fór með yfir hafið, og hún var bersýnilega nákunnug öllu því, sem þar hafði gerzt, og kom mér við.“ Skyndilega sagði hún við móður sína: „Það er annar vinur okkar hérna. Ég ætla að sækja hann“. Hún aflikam- aðist þarna fyrir framan móður sína, eins og hún félli hægt’ saman, eða sykki niður, en einu augnabliki síðai birtist hún í tjaldopinu við byrgið. „Hér er vinur þinn, mamma", sagði hún, og við hlið hennar stóð al-líkamaður stjórnandi miðiisins Williams Eglintons, Joey var hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.