Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 3
0 MORGUNN 97 „Steig niður til heljar44. Flutt í S. R. F. í. 1 vetrarbyrjun, þegar náttúran flytur oss sinn alvarlega boðskap hrörnunar og dauða, komum vér saman á þess- um félagsfundi vorum, sem helgaður er minningu framlið- inna. Og þenna félagsfund ber einmitt upp á 2. nóv., dag- inn, sem um áldaraðir hefir verið helgaður minningu þeirra, sem áður áttu heimkynni sín á jörðunni en lifa nú í öðrum heimkynnum, á öðru lífssviði. Enda þótt ýmsir yðar kunni að hafa átt sína sárustu sorg, sína þyngstu æviraun, í sambandi við burtför þeirra af jörðinni og minning þess dags, er þeir hurfu yður sjón- um, sé dapurleg, er oss samt ekki haustið í huga, hrörnun eða dauði, er vér hugsum um þá á þessum minningardegi þeirra, því að um það erum við örugglega sannfærð, að þegar vér stóðum eftir á stormagrund, voru þeir að taka höfn í friðarlandi, og að þegar vér vorum að heilsa hausti og hörðum vetri, voru þeir að heilsa hinu fegursta vori á Sumarlandi Guðs. f sál vorri er því enginn harmur, heldur hátíð heilagra og hjartfólginna minninga í kvöld, og um hug vorn fara heitar þakklætisöldur, er vér hugsum til þeirra. Vér hugsum til þeirra, en er ekki hugsun vor veik, mun hún til þeirra ná, sem vér óskum? „Óttumst ei, ef unn- umst, endalausa geima“, segir skáldið. Nei, fjarlægðir geimanna óttumst vér eigi, þvi að sálarrannsóknirnar hafa sannað oss langsamlega miklu meiri mátt hugans en menn- ina öraði fyrir áður. Nú vitum vér örugglega, að fjar- hrifin eru staðreynd, að hugsunin berst frá sál til sálar um vegalengdir, sem vér kunnum ekki að mæla. En þurf- um vér að tala um fjarlægðir? Hafa ekki óteljandi stað- reyndir sannað oss, að þeir, sem af jörðinni eru farnir og 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.