Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 42

Morgunn - 01.12.1944, Síða 42
136 MORGUNN Merkileg sálræn lækning. Flestir munu kannast við hinn fræga, ameríska skop- sagnahöfund, Mark Twain, sem hét raunverulega Samuel L. Clemens en tók sér rithöfundarnafnið Mark Twain og er langoftast nefndur því. Hann var allra manna fræg- astur með sinni samtíð (1835—1910) fyrir orðheppni sína og sjaldgæfa fyndnigáfu, og bækur hans eru kunnar um alian heim. Hitt er mönnum síður kunnugt, að kona hans, sem síðar varð, hlaut á unga aldri stórmerkilega, sálræna lækning. Mark Twain var einhverju sinni staddur hjá einum vina sinna, Langdon að nafni, og sá þar mynd af systur hans, bráðfallegri stúiku. Mark Twain dáðist mjög að myndinni, en þá sagði Langdon honum sögu ungfrú Olivíu, systur sinnar. „Það var um kvöld, og við vorum á skautum í Elmira“, sagði hann, „þegar Olivía datt og meiddist í bakinu. Hún þoldi miklar þrautir um tveggja ára skeið. Faðir okkar sótti alla beztu læknana, sem völ var á, en allt kom fyrir ekki. Þeir gátu ekki hjálpað henni“. Langdon hélt síðan sögu sinni áfram og sagði frá því, að þau heima hefðu látið útbúa einskonar trissu, sem lyfti henni svo hægt upp í rúminu, að það tók heila klukkustund, að láta hana hálfsetjast upp. En svo var hún veik, að þessa ósegjanlega hægu hreyfingu þoldi hún ekki betur en svo, að hún féll í ómegin. Einhverju sinni var Olivía flutt út í bát, eins og til þess að reyna, hvort sjávarloftið hressti hana ekki. Opið var inn, þangað sem hún lá, og með vindinum barst inn partur af blaði. Einhver leit eins og af tilviljun á þetta blað, en þar var auglýst nafn og heimilisfang manns nokkurs, sem kvaðst stunda andlegar lækningar. Fjölskyldan hafði ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.