Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 51
MORGUNN 145 Spíritisminn lyftir frá tjaldinu milli tveggja stiga vitundarlífsins. Eftir frú St. Clair Stobart. (Úr ávarpi, er hún flutti í kirkju Bræðrafélagsins í Bournemouth). Hvað er þessi spíritismi, sem vér, meðlimir bræðra- félagsins, erum að hvetja kirkjurnar til að veita viðtöku? Er spíritisminn að eins fólginn í dulskyggni og því,aðtaia við látna vini? Spíritisminn nær yfir allar tegundir merki- legra fyrirbrigða, sem sanna framhaldstilveruna. Þetta eru hugðnæm rannsóknarefni og gagnleg til sönnunar framhaldslífinu, en að minni hyggju er þetta ekki spírit- isminn allur. Mig langar til að koma fram með aðra skýrgreining: Spíritisminn Jjdtir frá tjaldinu milli tveggja stiga vitund- arlífsins. Hvað er vitund? Það er að vera sér meðvitandi um eitt- hvað. Til eru mismunandi stig vitundarlífsins. Ormurinn, froskurinn og rottan hafa t. d. þrengri vitund eða með- vitund en hundurinn, kötturinn og hesturinn, og þau hafa aftur þrengri vitund en maðurinn. Hverju nýju þroska- stigi hefir fylgt ný þensla vitundarinnar. Nú langar mig að spyrja: hefir maðurinn náð hámarki vitundarinnar, getur hann ekki komizt lengra en enn er komið? Höfum vér náð meðvitund um allt, sem oss er mögulegt að skynja með líkamlegum skynfærum vorum? Leyfið mér að taka úr dýraríkinu dæmi þess að sjá, án þess að vera meðvitandi. Gerum ráð fyrir, að hundur komi inn í’bókasafn, sem er fullt af bókum heimspekilegs, sögu- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.