Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 74
168 MORGUNN kallaður, og Florence Marryat hafði síðast séð hann heima á Englandi. „Þarna stóðu ljóslifandi fyrir framan mig tvær andaverur í eigin persónu,“ segir Florence Marryat, ,,og. þetta gerðist í New-York-borg innan um svo gersamlega ókunnugt fólk, að það vissi ekki einu sinni hvað ég hét eða hver ég var. Ég varð ákaflega gripin af þessu.“ Getur nokkur furðað sig á þvi, að móðirin yrði gripin af því, að látna barnið hennar sýndi henni slíka ástúð, að ferðast með henni yfir heimshafið, til þess að bjóða hana velkomna í framandi landi? Þetta gerðist óðara og hún var komin í land í New-York og var enn ekki farin að kynnast neinu fólki þar. Um dóttur sína segir Florence Marryat: ,,Ég gæti skrif- að margar blaðsíður um hina elskulegu og ástúðlegu fram- komu við mig og um allt, sem hún hefir við mig sagt, sem stundum hefir verið innilegt og stundum hátíðlegt. Það hefir verið dásamlegt fyrir mig, að fylgjast með því, hvernig hún hefir breytzt eftir því, sem árin liðu.“ Það var einfalt barn, sem naumast kunni að láta hugs- anir sínar í ljós, sem birtist móðurinni fyrst, en með árun- um breyttist hún í þroskaða konu, sem varð vitur ráðgjafi. Florence Marryat lýkur frásögn sinni með þessum orð- um: ,,1 kvöld er aðfangadagskvöld og ég sit við að skrifa, og hún kemur til mín og segir: „Mamma, þú mátt ekki gefa þig á vald dapurlegum hugsunum. Hið liðna er liðið. Þú skalt drekkja því í því stórflóði blessunar, sem þú átt í vændum“. Meðal þess undursamlegasta í þeirri blessun tel ég vissuna um tilveru barnsins míns í andaheiminum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.