Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 10
104 MORGUNN Fráleitt getum vér gert oss meira en mjög ófullkomna hug- mynd um starfsemi hans, leyndardómur veru hans er til þess of háleitur, en svo virðist, sem allt þetta heilaga starf sé með einhverjum hætti starfið hans. Hann sagðist forð- um vera í heiminn kominn til þess, að „leita að hinu týnda og frelsa það“. Vér trúum því, að það starf vinni hann enn og að enda þótt jörðin hafi útskúfað honum, hafi hann aldrei yfirgefið bræður sína og systur á jörðinni. I bók- menntum sálarrannsóknanna er víða vikið að því, að þetta sama starf vinni hann og innblási aðra til að vinna í rökk- urálfum andaheimsins. En þessi heilaga þjónusta er ekki takmörkuð við van- sæiustaðina annars heims, þótt ég hafi einkum dvalið við þá í kvöld og þótt ljós hennar lýsi hvað skærast í því dap- urlega myrkri. „Sjálfur leið þú sjálfan þig“, er orðtak hinn- ar heiðnu lifsstefnu, sem er arfur frá bernskuskeiði mann- kynsins, en orðtak hins kristilega viðhorfs er aftur á móti: „f kærleika skalt þú leiða bróður þinn“. Markmiðið er: endurreisn alls, sem lifir, lausn sérhverrar sálar, unz hún stendur sem fullgert listaverk og guðsmyndin, sem var vöggugjöf hennar, ljómar í sinni fullkomnu fegurð og tign. Þess vegna er þjónustan mikla veitt á öllum tilverusviðum. Hún er lögmál þeirra allra. Og vissulega þurfum vér hennar öll. Vér þurfum hennar riú þegar og njótum hennar með margvislegu móti, og vér munum hafa hennar mikla þörf, þegar vér förum af jörð- inni. Vér vitum ekki fyrr en á reynir, hverjar afleiðingar jarðlífsbreytni vorrar verða fyrir oss á næsta tilverusvið- inu og hvað vér þurfum að yfirvinna þar. Ef til vill vorum vér eigingjörn þar, sem vér jafnvel sízt hugðum, og þurf- um að bæta fyrir það með fórn og þjónustu. Vera má, að þar verðum vér þess vör, að hugsanir frá iiðnum árum, hugsanir, sem raunar komust ekki í framkvæmd en vér ól- um með oss, hafa sett merki sín á sálina. Þau sár verðum vér að græða svo vel, að engin ör verði eftir. Það gleymist hjá oss svo margt i hverfulleik líðandi stundar á jörðinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.