Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 21
MORGUNN 115 aukizt, þó að nú ætti að vera orðið aldimmt, eftir öllum vanalegum reglum. Hann fór að fá áhyggjur af þvi, ef móðir sín hefði heyrt sagt frá hinum sorglega atburði, því að hann vissi, að hún mundi hafa hræðilegar áhyggjur út af öryggi hans. Þótt honum væri enn erfitt að setja saman einföldustu hugs- anir, fór hann samt að ráma í það, að hún hefði farið upp í sveit til þess að dvelja þar í nokkra daga, svo að auðvitað gæti hún ekki komið þarna og hitt hann. Hann mundi ekki hvers vegna hún hafði farið, en hann mundi að hún hafði farið mjög nauðug, eins og hana hefði rennt grun í, að ein- hver hætta væri á ferðum fyrir hann, þótt hún væri vana- lega ekkert ónauðsynlega hrædd við þess háttar. Geoffrey hugsaði nú með sér: „Ef hún hefir heyrt, að byggingin hafi orðið fyrir sprengju, þá verður það mikill léttir fyrir hana að heyra, að ég hafi komizt af“. Samt sem áður vildi hann spara henni áhyggjurnar, sem hann vissi, að hún mundi hafa á meðan. En það var samt ekkert að gera nema að bíða og hann var að hugsa um, hvert hann ætti að fara og hvar hann ætti að gista um nóttina. Þegar hann var búinn að fara þá stuttu leið, sem lá þangað, sem leifarnar af gömlu byggingunni voru og sem hugsunarvenjan eðlilega leiddi hann að, sá hann fc>rjá menn, sem hann þekkti og var vanur að hitta reglu- lega í daglegu lífi sínu, svo að hann fór til þeirra. Geoffrey hafði verið fremur hlédrægur maður eftir aldri, vel þokkaður og virtur, en var ekki vanur að eiga hægt með að komast í náinn kunningsskap við menn. Þeir fáu, sem Voru svo heppnir að þekkja hann vel, mátu vináttu hans °g sýndu honum hlýja vinsemd á móti. Þess vegna varð hann nú undrandi, þegar hann fékk ekkert svar við spurn- ingum sínum um hið nýafstaðna slys. Hann tók þæruppaft- Ur og aftur en árangurslaust. Hannfóraðverðaáhyggjufull- Ur og reyndi að standa beint fyrir framan mennina, sem hann talaði við, en þeir virtust horfa í gegnum hann, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.