Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 20
114 MORGUNN Hann horfði á hina miklu hrúgu af rústum, sem lágu allt í kringum hann og reyndi að grafa þá atburði upp úr minni sínu, sem höfðu leitt til þessarra ógna. Hann fór að minnast þess, að hann hafði heyrt ógurleg- an hávaða, og nú rnundi hann fullkomlega eftir loftárás- inni, sem hafði orsakað þessa eyðileggingu. Honum fannst það einkennilegt, að hann fann ekkert til. Hann gerði sér Ijóst, að hann mundi hafa legið meðvitundarlaus um tíma, eftir að sprengjan hafið fallið, sem hafði eyðilagt bygg- inguna, sem hann vann í. Hann gat óhindrað hreyft sig og var sýnilega ómeiddur og hann var töluvert hissa á því. Hann hafði oft séð hina særðu vera borna burt á börum eftir loftárásir og vorkenndi þeim ákaflega, hve illa þeir voru leiknir, svo að nú varð hann fjarska feginn, að hafa „komizt af“ og hugsaði strax til móður sinnar, sem hann langaði til að sjá eins fljótt og auðið væri, til þess að láta hana vita, að hann væri ekki aðeins lifandi, heldur líka ómeiddur. Það var nú orðið bjart, og Geoffrey sá móta fyrir byggingunum, sem eftir stóðu og leifunum af þeim, sem eyðilagzt höfðu; en samt fannst honum dálitil móða í loftinu, eins og í dögun á þokudögum. Eða ef til vill hafði hann reiknað tímann rangt, sem liðið hafði síðan sprengj- an féll, og nú væri snemma kvölds en ekki morguns. Alltaf, þegar hann losnaði úr vinnunni, var hann van- ur að hitta móður sína á næsta götuhorni og nú flýtti hann sér strax af stað þangað og tók ekkert eftir fólkinu, sem stóð þarna í hópum, ýmist að horfa á eða vinna við stóru grjót- og múrsteinshrúgurnar og járnaruslið, sem nú iágu á staðnum, sem hann hafði áður lifað og unnið á. Þegar hann kom á staðinn, sem þau voru vön að hitt- ast á, var móðir hans þar ekki. Hann beið töluverðan tíma, iangan tíma — að honum fannst — og sagði við sjálfan sig, að þrátt fyrir það, að nokkrir tímar hlytu að vera liðnir síðan hann fyrst kom til meðvitundar, þá hefði dimman og rökkrið, sem hann hafði þá tekið eftir, ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.