Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 45
MORGUNN 139 Þeir féllu á vígvellinum, en þeir lifa samt. Það hefir verið sagt frá því áður í MORGNI, að ótal syrgjendur í hernaðarlöndunum hafa á þessum hörmunga- tímum flúið til spíritismans og miðlanna og hlotið dásam- lega huggun í sorgum sínum eftir elskaða syni, eiginmenn, unnusta og aðra fallna ástvini. Ég ætla að segja yður síðustu söguna, sem ég hefi lesið um þetta efni, en hún segir frá tveimur ungum hermönn- um, bræðrum, sem sönnuðu foreldrum sínum, að þeir lifðu, þótt látnir væru. Það er að segja, það er faðir þeirra, F. Smith, sem söguna segir í ensku tímariti á þessa leið: 1 októbermánuði 1943 auglýstum við hjónin í stórblað- inu Times dánartilkynning sonar okkar, Peter Smiths, með þessum ummælum: „Einu sinni trúðum við, að lífið héldi áfram eftir dauðann, nú vitum við það, fyrir spíri- tismann, án alls efa, að svo er“. 1 febrúar, þegar við höfðum fengið þau hræðilegu tíð- indi, að hinn sonur okkar væri einnig fallinn í orustu, höfð- um við þessi ummæli: „Undirliðsforingi Derek Smith hefir sameinast bróður sínum Peter Smith, í öðrum heimi, og hefir, fyrir gæzku Guðs, þegar gefið okkur undursamlega sönnun fyrir því, að hann lifir óslitið áfram“. Við gerðum þetta fyrst eftir nákvæma umhugsun og hæn, því að við hefðum heldur kosið að bera harm okkar ein í sveitakyrrðinni, en við höfum verið svo þakklát fyr- h' þá náð Guðs, að fá þessa þekkingu fyrir hjálp útvaldra verkfæra hans (miðlanna) að okkur fannst, að við yrðum að láta aðra njóta þess, hvað sem það kostaði okkur sjálf. Á síðustu 16 mánuðum höfum við komizt að því, aðmenn- irnir þrá þekkingu, þrá sönnun fyrir því, að dauðinn sé ekki endirinn og að hægt sé að ná sambandi við þá, sem farnir eru yfir. Síðan við birtum þessar auglýsingar, hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.