Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 13
M O R G U N N 107 En hvert á þjónusta vor þá að ná? Hún á að ná til vorra jarðnesku bræðra og systra, en dagurinn í dag, Allra sálna messa, á þó sérstaklega að minna oss á, að þjónusta vor á einnig að ná til þeirra, sem af jörðinni eru farnir. Hönd vor nær svo skammt, oft svo miklu skemur en hjartað vildi, en hugurinn nær miklu lengra. I skeytunum að handan er stöðugt verið að minna oss á, að þeir framliðnir, sem ná- lægt eru jarðarsviðinu enn, séu miklu opnari fyrir hugs- unum vorum, góðum og illum, en vér gerum oss ljóst. Og hvílík ábyrgð hvílir ekki á oss, ef svo er? 1 sambandi við hinar margvíslegu reimleikasögur frá fyrri tímum kemur mér oft til hugar, að hinn illi hugur, sem menn af mis- skilningi og hleypidómum báru til þessara fyrirbrigða eða veranna, sem ollu þeim, hafi magnað hið illa í andaheim- inum, og þess vegna hafi þessi fvrirbrigði tekið á sig þær tröllslegu myndir, sem raun varð á. Er það ekki hugsan- legt, að sú mildi hugarfarsins, sem tvímælalaust hefir vax- ið mjög á síðari tímum, ásamt þekkingunni á þessum efn- úm, sem þrátt fyrir alla andstöðu er að breiðast út meðal manna, sé orsök þess, hve reimleikafyrirbrigði nútímans bera oftast á sér mildari blæ en áður var, meðan harð- neskja manna var meiri en nú, bæði þeirra, sem nýlega voru komnir af jörðinni og hinna, sem voru þar enn? Ef vér getum eignast hlutdeild í því, að efla hið góða í tilver- unni, er tvímælalaust ómaksins vert að reyna það. Og jafn- vel sérstaklega þegar svo stendur á sem nú, að þúsundir manna hverfa oft daglega af jörðinni í haturshug, formæl- andi þeim, sem hafa steypt þeim í glötun, væri það yndis- tegt, að mega taka þátt í starfi þeirra helgu þjóna, sem undir merkjum hans, sem forðum steig og stígur enn niður fil heljar, vinna að því, að færa þeim frið. sem vor frið- lausa jörð bjó þjáning og böl. Það er raunalegt til þess að Vlta, að sumir svo nefndir kristnir menn skuli ekki rækja betta mikilvæga starf af eins mikilli alvöru og sumir hinna, sem ekki teljast kristnir. 1 heimsstyrjöldinni síðustu var dnnið merkilegt starf austur í Kína. 1 Búddhaklaustrun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.