Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 72
]66 M O R G U N N ist upp við hjarta hennar, unz krafturinn þvarr og Flor- ence mín varð að gefa mér kveðjukossinn og fara“. Móðirin lýsir útliti dóttur sinnar á þá leið, að andlit hennar hafi verið óhjúpað og að ákaflega mikið hár hafi fallið niður herðar hennar. Handleggir hennar og fætur voru berir. Fötin, sem hún var í, voru ekki með neinu sér- stöku sniði, það var eins og miklu, mjúku og þykku „músse- líni“ væri vafið utan um líkamann, niður fyrir hné. Móðir- in segir enn fremur, að þar sem dóttir sín hafi setið á knjám sínum muni þunginn af öllum líkama hennar hafa verið h. u. b. 140 ensk pund. Hún kveðst hafa tekið eftir að andadóttirin hafi líkzt mjög elztu systur sinni um stærð og útlit. Þegar þessi fundur var haldinn, átti Florence að vera um sautján ára að jarðneskum aldri, hún var það, sem vér köllum ,,dáin“ fyrir röskum sautján árum. Eftir þenna fund birtist Florence móður sinn aldrei með van- skapnaðinn um munninn. Þessi andastúlka likamaðist einu sinni fyrir móður sinni í þrjú þúsund mílna fjarlægð frá heimili hennar, þar sem hún var öllum ókunn, bæði miðlinum og fundargestum. Skáldkonan var þá á ferð í Ameríku, hafði verið beðin um að koma þangað til þess að kynna ritstörf sín amerískum lesendum. 1 New-York ákvað hún, að rannsaka amerísku miðlana. I einu dagblaðanna sá hún lista með nöfnum all- margra miðla, sem voru að auglýsa fundi sína, og hún kaus sér að fara á almenningsfund, sem líkamningamiðill nokkur ætlaði að halda þetta sama kvöld. Miðillinn hét frú Williams. Florence Marryat segir frá fundinum á þessa leið: ,,Ég settist í stól í fremstu röð, andspænis byrginu, sem miðillinn var í. Milli 35 og 40 manns voru komnir í salinn, þegar frú Williams kom. Hún kinkaði kolli til þeirra, sem hún þekkti, og gekk rakleiðis inn í byrgið.“ Nokkrar andaverur líkömuðust. Þegar raddirnar voru of veikar, eða líkamningarnir ekki fyllilega myndaðir, svo að þeir sæjust, bar einskonar fundarstjóri, sem stóð við byrgið, skilaboðin í milli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.