Fréttablaðið - 06.11.2010, Blaðsíða 47
6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR1
3
Barnaleikritið Alli Nalli og tunglið verður sýnt í Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi í dag klukkan 14. Sýningin byggir á samnefndri
bók Vilborgar Dagbjartsdóttur sem kom fyrst út árið 1959. Hún er
ætluð áhorfendum frá eins til átta ára. Sjá www.moguleikhusid.is.
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
U
m helgina verð ég aust-
ur í Fljótshlíð, þar sem
ég bý, og þar liggur ekki
annað fyrir en að sinna
embættisverkum sem formaður
sóknarnefndar í Breiðabólsstaðar-
sókn,“ segir Óskar um áform
helgarinnar, en hann keyrir oft í
viku milli sveitar sinnar og vinnu.
„Það eru akkúrat 100 kílómetr-
ar milli hurða heima á Sámsstaða-
bakka og Morgunblaðinu, sem er
vel í sveit sett fyrir utanbæjar-
fólk. Leiðin er bein og þægileg,
og notaleg morgunstund að keyra
þetta áður en landið vaknar,“ segir
Óskar, sem hlaut kristilegt uppeldi
í æsku.
„Ég tel mig ekki sérstaklega
trúaðan en finnst notalegt að
sækja sveitamessur þegar klukk-
urnar kalla. Ég hef haft mikla
ánægju af sóknarnefndarstörfun-
um þótt þau hafi virkað framandi
þegar ég var beðinn um að gerast
formaður, og sé því um veraldlegu
hliðina meðan séra Önundur
Björnsson sóknarprestur sér um
þá andlegu,“ segir Óskar, sem
fyrir ellefu árum reisti hús á ætt-
jörð eiginkonu sinnar í Fljótshlíð.
„Ég sá nú ekki fyrir mér að
verða sveitamaður. Bróðir minn
var sendur í sveit en ég alltaf
hafður í borg sem barn. Mér
finnst ég því hafa misst af miklu
og er nú að vinna það upp af full-
um krafti og mikilli ánægju. Um
stund var draumurinn að verða
bóndi en nú er það of seint, þótt
ég sé einmitt að skoða hænsna-
kofa sem auglýstir voru í Bænda-
blaðinu, við mjög lítið fylgi á
heimilinu,“ segir Óskar og brosir.
Af reynslu segist hann hafa
fullan skilning á orðunum „Fögur
er hlíðin og fer ég hvergi“, en svo
mælti Gunnar á Hlíðarenda.
„Landið verður ekki fegurra
en í Fljótshlíð og ótrúlegt að allri
þessari fegurð hafi verið safn-
að á einn stað. Við blasir Eyja-
fjallajökull og í gosinu vorum við
í skot línu og þurftum að rýma
Óskar Magnússon, útgefandi Morgunblaðsins, ætlar að sinna sóknarstörfum í Fljótshlíðinni um helgina:
Óskar er virkur í félagslífi sveitunga sinna og tekur að sér hlutverk í leikritum á þorrablótum. Hann á þrjá afastráka sem koma
reglulega í afasveit til að keyra traktora og önnur landbúnaðartól sem litlir kallar þurfa að prófa í sveitasælunni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Í leit að
hænsnakofa
Laugavegi 63 • s: 551 4422
Vetrarkápur
Vetrarjakkar
skoðið yfirhafnir
á heimasíðu
www.laxdal.is
Patti.is
Landsins mesta úrval af sófasettum
Yfir 80 mismunandi sófagerðir.
Mál og áklæði að eigin vali.
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16
Rín hornsófi 2H2 Verð frá 285.900 kr
Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr
HARMAGEDDON
ALLA VIRKA DAGA
KL. 15 – 17:30
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki