Fréttablaðið - 06.11.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 06.11.2010, Blaðsíða 46
6 FERÐALÖG margir halda tilheyrir héraðið Ítalíu. Misskilningurinn er skiljan legur þar sem margir íbú- anna eru þýskumælandi og svæð- ið var hluti af gamla austurríska keisaradæminu til ársins 1918. Auk þess sem Suður-Týrol er þekkt fyrir mikla náttúrufegurð, frábær skíðasvæði og góð vín eru litlu þorpin og bæirnir í hérað- inu hvert öðru jólalegra þannig að ferðalangar fá það á tilfinn- inguna að þeir séu staddir inni í jólakorti. Ferðahandbækur mæla enda margar með því að Suður- Týrol sé sótt heim í desember þar sem alls staðar megi finna jóla- markaði og uppákomur, söng og leik, er tengjast jólunum. Af fjölmörgum dvalarstöðum í Suður-Týrol má nefna Sterz- ing eða Vipiteno eins og þorp- ið er kallað á ítölsku. Ósjaldan hefur þorpið lent á listum ferða- tímarita yfir fallegustu litlu þorp Ítalíu. Þorpið er ekki síður merki- legt í sögulegu samhengi þar sem gamlar byggingar setja mikinn svip á þorpið. Þeim sem langar að upplifa ítalska aðventu í litlu fallegu jólakortsþorpi má benda á frábæra síðu: suedtirolerland.it. Bókabúðarölt í Boston Kannski er það ekki skrýtið að ein elsta borg Bandaríkjanna, Boston, skuli höfða til Íslend- inga enda yfirbragð borgarinnar, arkitektúr og menning, fremur evrópskt. Boston er draumur á aðventunni, sérstaklega þar sem hún er þægileg fyrir gangandi vegfarendur, vegalengdir eru stuttar og jólastúss er nú ekk- ert jólalegt nema á tveimur jafn- fljótum. Mörg skemmtileg hótel er að finna í Boston og erfitt að taka eitt fram yfir annað. Eitt, sem er þó sérstaklega spennandi yfir aðventuna, er XV Beacon hótelið, við Beacon-stræti, en í hverju herbergi er að finna gasarineld- stæði og antíkhúsgögn sem eiga vel við jólastemninguna. Sérstök stemning er í Boston á aðventunni. Margir jólamark- aðir og í Boston Common, helsta almenningsgarðinum, gengur fólk um dúðað, með eyrnaskjól og vettlinga. Boston er ekki síst þekkt fyrir ótrúlega skemmtilegar bókabúðir og nærri Boston Common er ein sú allra skemmtilegasta, Brattle Book Shop sem hægt er að gleyma sér í klukkutímunum saman og á auðvitað vel við bókaþjóðina að heimsækja bókabúðir heim á aðventunni. Ekki er svo úr vegi að prófa að skipta hinum hefð- bundnu jólasmáréttum út fyrir sjávarréttina í Boston. Fá sér grillaðan humar á næsta horni í stað jólasíldar eða hangikjöts. Og rölta svo um verslunargötuna Newbury Street. Jólalandið Þýskaland Líklega státa fá lönd af öðrum eins fjölda jólamarkaða og Þýska- land. Jólahefðirnar eru sterkar, Suður-Týrol Vipiteno er það þorp Ítalíu sem hvað oftast hefur verið valið fallegasta smáþorp landsins og er ótrúlega jólalegt heim að sækja í desember. Ítalíusnjór Þótt ekki sé algengt að snjór sé fallinn í Mílanó á Ítalíu fyrrihluta desember kemur það fyrir. Þekktasti jólamarkaðurinn Gendarmen-markaðurinn í Berlín baðaður jólaljósunum. Garðalíf Boston er sérstaklega skemmtileg yfir aðventuna – stútfull af notalegum bókabúðum, litlum og stórum og kaffihúsum. Ekki er verra að finna h FRAMHALD AF FORSÍÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.