Fréttablaðið - 06.11.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 06.11.2010, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 6. nóvember 2010 9 Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2011 Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir hér með eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi um nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2011. Nafnbótinni fylgir 600.000 kr. starfsstyrkur. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að haga umsóknum í samræmi við reglur um bæjarlistamann sem liggja frammi á bæjarskrifstofum Seltjarnarness að Austurströnd 2, en þær er einnig að finna á heimasíðu bæjarins www.seltjarnarnes.is Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofur Seltjarnarness merktum: ,,Bæjarlistamaður 2011“ fyrir fimmtudaginn 25. nóvember nk. Menningarnefnd Seltjarnarness MENNINGARSJÓÐUR ÚTVARPSSTÖÐVA Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík Sími: 6636245 Netfang: menningarsjodur@internet.is Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir Hlutverk Menningarsjóðs útvarpsstöðva er að veita styrki til eflingar innlendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjónvarp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu, sbr. reglugerð um Menningarsjóð útvarpsstöðva dags. 11. febrúar 1986 með síðari breytingum. Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Þetta er lokaúthlutun sjóðsins og verður hann lagður niður að henni lokinni. Stjórn sjóðsins er skipuð af mennta- og menningarmála- ráðuneytinu og annast úthlutun. Í henni sitja Laufey Guðjónsdóttir, formaður, Lovísa Óladóttir og Þorbjörn Broddason en starfsmaður er Reynir Berg Þorvaldsson. Stefnt er á að ákvarðanir um styrki liggi fyrir í lok febrúar 2011. Í umsóknum skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram: 1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimilisfang, ásamt upplýsingum um aðstandendur verkefnis og samstarf saðila og skriflegum staðfestingum allra aðila um þátt töku í verkefninu. 2. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis og greinargerð umsækjanda um verkefnið. 3. Fjárhæð styrks sem sótt er um. 4. Kostnaðar- og fjárstreymisáætlun. 5. Skriflegir samningar eða önnur staðfesting um fjár- mögnun eða fjármögnunaráætlun auk tæmandi upplýsinga um aðra styrki sem sótt hefur verið um og/ eða verkefnið hefur fengið. 6. Nákvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerð um það til hvaða verkþátta sótt er um styrk til. 7. Upplýsingar um alla gerða eða fyrirhugaða framleiðslu samninga og áætlun um tekjuskiptingu eftir því sem við á. 8. Markaðs- og kynningaráætlun. 9. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis. 10. Upplýsingar um framleiðslufyrirtæki. 11. Yfirlýsing sjónvarps- eða útvarpsstöðvar um að fyrir- hugað sé að taka dagskrárefni, sem sótt er um styrk til, á dagskrá. Upplýsingar um úthlutunarreglur, skilyrði og umsóknargögn má nálgast í gegnum netfangið menningarsjodur@internet.is eða í síma 6636245. Umsóknum og öllum fylgigögnum ber að skila í þríriti til Menningarsjóðs útvarpsstöðva, Hverfisgötu 54, 101 Rey- kjavík, eigi síðar en 15. desember n.k. Með umsókn skal skila þar til gerðum eyðublöðum sem fást afhent á sama stað eða í gegnum netfangið menningarsjodur@internet.is FORVAL Suðurlandsbraut 14 - Endurbygging VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Regins ehf, auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í alútboði vegna breytinga og endurbóta á skrifstofubyggingu að Suðurlandsbraut 14 í Reykjavík. Verkið felst í breytingum á núverandi húsnæði, u.þ.b. 3.000 m2 innan- og utanhúss, rifi á bakhúsi og tilheyrandi lóðarfrágangi ásamt innréttingu og frágangi á fullbúnu skrifstofu- húsnæði. Jafnframt verður óskað eftir fráviks- tilboðum í byggingu allt að þriggja hæða ofan á núverandi hús. Helstu upplýsingar um útboðið: Afhending alútboðsgagna: 15. nóvember 2010 Skil á tilboðum: 29. nóvember 2010 Áætlaður verktími: 5-6 mánuðir, upphaf verks í desember 2010. Verkkaupi leggur arkitekt til verksins en verk- taki aðra hönnuði. Forvalsgögn er hægt að nálgast frá og með mánudeginum 8. nóvember 2010 á útboðsvef VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal skilað til VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 12. nóvember 2010. Verkstjóri á vélaverkstæði Við leitum eftir verkstjóra á starfsstöð okkar á Grundartanga. Hamar ehf, er framsækið málmiðnaðarfyrirtæki, með aðsetur í Kópavogi, Grundartanga, Akureyri, Eskifirði og Þórshöfn. Eitt af Okkar fremstu markmiðum eru að hafa góðan anda á vinnustaðunum, skila góðu verki og þjónustu. Starfið felst í Þjónustu við viðskiptavini og stjórnun starfsmanna á staðnum og taka virkan þátt í uppbygg- ingu á nýjustu starfstöð Hamars. Menntun og Hæfniskröfur: • Sveinspróf í vélvirkjun eða sambærileg menntun. • Reynslu af stjórnun er æskileg. • Heiðarleiki og metnaður. • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt hugarfar. • Frumkvæði, dugnaður og áhugi. • Ensku og tölvukunnátta áskilin. • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð. Samkeppnishæf laun í boði. Frekari upplýsingar veitir Sigurður K. Lárusson Siggil@hamar.is 6603613 eða Davíð Þór Sigurbjartsson david@hamar.is 6603636 Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja Félagsráðgjafi Fjölskyldu- og fræðslusvið auglýsir eftir félagsráðgjafa í 100% stöðu í félagsþjónustu. Verkefni félagsráðgjafa falla undir almenna félagsþjónustu og barnavernd og þarf viðkomandi að vinna við greiningu, mat og ráðgjöf til einstaklinga, fjölskyldna og til stofnana. Félagsráðgjafi gerir áætlanir í vinnslu mála og fylgir þeim eftir. Innan fjölskyldu- og fræðslusviðs sinna starfsmenn þverfaglegu samstarfi innan og utan sinna verkþátta vegna eftirfylgdar mála og við skipulagningu verkefna. Umsóknarfrestur er tvær vikur frá birtingu auglýsingar. Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og Guðrún Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi sími 488 2000. Totus ehf. auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði á húsgögnum og búnaði fyrir Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavik. Helstu húsgögn og búnaður: Útboðsgögn má nálgast frá og með þriðjudeginum 9. nóv., 2010, á útboðsvef VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is kl. 14 þriðjudaginn 30. nóvember 2010 Útboð á húsgögnum og búnaði ÍS L E N S K A S IA .I S P O R 5 22 50 1 1. 20 10 Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022 Auglýsing á niðurstöðu sveitarstjórnar skv. 18. gr. skipulags-og byggingarlaga. Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt tillögu að aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022. Skipu- lagsuppdrættir, greinargerð og umhverfisskýrsla voru til sýnis á skrifstofu sveitarfélagsins, hjá Skipulags- stofnun og á heimasíðu sveitarfélagsins, www.strandabyggd.is með fresti til að gera athuga- semdir til 28. júlí 2010. Átta athugasemdir bárust og hefur þeim verið svarað. Gerðar voru minniháttar breytingar á tillögunni, sjá skýringar vegna aðalskipu- lags á heimasíðu Strandabyggðar. Aðalskipulags- tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Hólmavík, 3. nóvember 2010 Sveitarstjóri Strandabyggðar. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.