Fréttablaðið - 27.11.2010, Síða 102

Fréttablaðið - 27.11.2010, Síða 102
70 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Í ÞÁ TÍÐ … 1900ÁR 201020001950 1 Ég vakna yfirleitt um hádegið, fæ mér morgunkaffi á meðan ég kíki á e-mailin mín, svara viðtölum og byrja að spá í kvöldið. Flakkað á milli borga MYNDBROT ÚR DEGI | Fimmtudagurinn 26. nóvember | Canon EOS 1 Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu undanfarnar vikur. Fréttablaðið fylgir honum eftir dag einn í bænum Hasselt í Belgíu þar sem tæknimenn, tónlistarfólk og tattúveraðir aðdáendur koma við sögu. 2 Þegar ég er kominn á stjá er tæknifólkið þegar byrjað að stilla upp sviðinu. Hér er ég með tæknimönnunum mínum: Stuart, Nico og Terence, sem voru á fullu við uppsetning- una. 3 Þessar undurfögru stúlkur mynda þrjá-fjórðu af strengjakvartettin- um. Þær Laura, Margrét og Eva slaka hér á fyrir tónleikana. 4 Tónleikarnir í kvöld voru í þessum flotta sal í Hasselt í Belgíu. Bæði hljóð og ljós voru upp á sitt besta, hér má sjá ,showið‘ okkar í fullum skrúða. Myndböndum er varpað á baktjald- ið til að skapa umhverfi 5 Eftir tónleik-ana hitti ég þennan hressa strák sem hafði tattúverað logoið mitt á bakið á sér. 6 Eftir að búið er að ganga frá er haldið aftur í rútuna, menn fá sér bjór eða horfa á vídeó eða fara bara að sofa, á meðan rútan heldur af stað til næstu borgar. Fyrir réttum 60 árum urðu vatnaskil í Kóreustríðinu sem hafði brotist út í júnímánuði 1950 eftir að deilur milli norður- og suður- hlutans höfðu farið stigvaxandi. Stórveldin höfðu skipt með sér Kóreuskaga eftir seinni heimsstyrj- öldina, þar sem Sovétríkin og Kína höfðu ítök norðan 38. breiddar- gráðu, en Bandaríkin sunnan hennar. Eftir að ófriðurinn braust út komu Sameinuðu þjóðirnar, undir forystu Bandaríkjamanna, Suður- Kóreu til hjálpar og hröktu norðurkóreska herinn langt norður í land. Þar blönduðu Kínverjar sér í málið og varð úr þriggja ára stríð þar sem helstu leikendur kalda stríðsins tókust á. Vendipunkturinn varð í lok nóvembermánaðar þegar kínverski her- inn hóf mikið gagnáhlaup á tveimur stöðum, annars vegar við Chosin- vatn og hins vegar við ána Chongchon í norðurhluta Kóreu. Douglas McArthur hershöfðingi hafði sett sér það takmark að klára stríðið fyrir jól, en honum varð ekki að ósk sinni þar sem kín- verski herinn, í krafti liðstyrks, sigraði í þessum tveimur snörpu gagnáhlaupum. Þeir hröktu lið Bandaríkjamanna suður eftir skag- anum, suður fyrir 38. gráðu, og þar var víglínan dregin að nýju. Þótt Kóreuskagi sé ekki lengur leikvöllur stórveldanna sér ekki enn fyrir enda deilunnar, eins og atburðir vikunnar sýna gjörla. - þj Straumhvörf í Kóreustríðinu Gagnsókn Kínverja hrekur Bandaríkjamenn til undanhalds. ÍS LE N SK A S IA .IS 1 1/ 10 PÁLL ÓSKAR OG EUROVISION- STJÖRNUR ÍSLANDS Í KÖBEN 5. MAÍ 2011 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði í eina nótt, aðgöngumiði á tónleika Páls Óskars og EUROVISION-stjarna ásamt þriggja rétta kvöldverði, aðgöngumiða á dansleik. GESTASÖNGVARAR: Icy-hópurinn (Pálmi Gunnarsson, Eiríkur Hauksson, Helga Möller) Stebbi & Eyfi Björgvin Halldórsson Sigga Beinteins Hera Björk Jóhanna Guðrún Selma Björns Friðrik Ómar Regína Ósk Sigrún Eva VERÐ Á MANN FRÁ: 87.900* KR. Í TVÍBÝLI 98.900* KR. Í EINBÝLI EINSTÖK TÓNLISTARUPPLIFUN FYRIR HÓPA OG KLÚBBA. Eurovision-stórtónleikar í Cirkus í Kaupmannahöfn þar sem Páll Óskar skemmtir ásamt fjölda söngvara sem hafa allir tekið þátt í söngvakeppninni á árum áður. Tónleikarnir fara fram undir borðhaldi þar sem snæddur verður glæsilegur þriggja rétta kvöldverður meðan listamennirnir skemmta gestum. Síðan verður dansleikur og stanslaust stuð til kl. 02.00 þar sem Páll Óskar sér um tónlistina og heldur uppi fjörinu eins og honum er einum lagið. Nánari upplýsingar á www.icelandair.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.