19. júní


19. júní - 19.06.1953, Blaðsíða 15

19. júní - 19.06.1953, Blaðsíða 15
19. JÚNÍ ÚTGEFANDI: KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS Reykjavík 1953 Húsfreyjurnar á Bessastöðum forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir. Það er á hvers manns vör- Uln, sem Þorsteinn kvað „að bessu var aldrei um Álftanes sPáð, að ættjörðin frelsaðist þar“. En þá var hann að hugsa um fortiðina, þegar á Bessastöðum sátu danskir fcgetar og skatt- heimtumenn. En cvo einkenni- fegt er, að frá þeim tímum er ekkert varðveitt á Bessastöð- Uln nema tvær byssukúlur, sem fundizt hafa á Skansinum. Hið veglega hús, sem enn stendur, er hyggt fyrir framtak Magn- Usar amtmanns Gíslasonar, sem bar sat fyrstur, og síðan skól- inn í hálfa öld. En við þann shóla kenndu þeir Sveinbjörn ^gilsson og Björn Gunnlaugs- s°n. Þar sat Jónas Hallgrims- s°n á skólabekk og fleiri Fjöln- lsmenn. Þeir hafa allir veitt T> . °essastöðum ærna vígslu eftir t*á erlendu skattheimtutíma. Á Bessastöðum voru þýddar hviður Hómers í sögustíl, þar endurfæddist íslenzk tunga og bar kvað Grímur ódauðleg kvæði. Þangað fór eg einn fagran vormorgun til að hitta hina nýju húsrnóður, forsetafrú Dóru Þórhallsdóttur. Húsakynni eru glæsileg á okkar vísu og viðtökurnar þeim samboðnar, þegar forsetafrúin leiðir mig til stofu. Ég horfi um loft og veggi og sýnist allt í góðum stíl. Hér er hvorki of eða.vam og nú eru Bessastaðir tákn okkar nýju tíma. Sumir hefðu aðeins kosið að nafnið væri annað, t. d. Garð- ur eða bara Staður; því enginn veit nú neitt um Bessa. En það skiptir ekki máli, því hin góða húsfreyja gefur þessum gamla bústað nýtt líf, og ég byrja að spyrja: — Hvernig kunnið þið hjón- in við ykkur hérna? — Vel! Ég segi það heldur en ágætlega, sterkustu orðin eru ekki alltaf bezt. Við kunn- um vel við okkur, er það ekki nóg? Maðurinn minn naut æsku- og unglingsáranna vestur á Mýrum og ég í Laufási við Reykjavík og hér höfum við aftur fuglinn og fjöruna, sjóinn og gróandann. — Telur Forsetafrúin það vel ráðið, að Bessastaðir voru vald- ir til bústaðar fyrir Forsetann? — Já, það finnst mér sannarlega. Enginn staður betri, nema kynni að vera Viðey, ef það hefði verið grandi út í hana og þurrt um fjöru. LAIJDSoCk /VSAfN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.